Sorglegt hugarfar - reyndar skammarlegt.

Hætt verði við að auka framlög til þróunarmála

Í tillögunum segir að utanríkisráðherra skuli láta meta þörf fyrir sendiskrifstofur, umfang þeirra, og kostnað m.a. útfrá breytingum á tækni, þróun heimsviðskipta, öryggis- og varnarmála, áherslna í alþjóðastarfi, þátttöku í alþjóðastofnunum og hvar önnur hagsmunagæsla fyrir Íslands nýtist sem best. Markmið er að fækka sendiskrifstofum.

Lagt er til að gerð verði úttekt á húseignum utanríkisráðuneytisins erlendis og metið hvort þær megi selja og finna ódýrari úrræði í húsnæðismálum. Umfang og starfsemi Þýðingarmiðstöðvar utanríkisráðuneytisins verði endurmetin.

Þá er gerð tillaga umk að framlög til þróunarmála verði endurskoðuð og nýleg hækkun dregin til baka.

_______________

Að einhver skuli vera svo smár í hugsun að hann geti hugsað sér að setja fram tillögu í þessum dúr.

Sorglegra en tárum taki.

Vona að Alþingi hafi þrek til að reka svona ósóma til baka.


mbl.is Hagræða í utanríkisþjónustunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig á gjaldþrota maður að geta borgað fyrir eitthvað sem hann hefur ekki efni á..?? Hér eru fjöldskyldur bornar út daglega á guð og gaddinn. Hér eru spítalar að komast í þrot og stór hluti fólks hefur ekki efni á læknisþjónustu. Hversu smár í hugsun getur þú verið að vilja frekar leyfa þinum eigin löndum að vesælast í örbyrgð og á götum með sínum fjöldskyldum , atvinnulaus og ekkert framm undan nema svartnættið..!!!!Sorglegra en tárum taki að það skuli finnast hér fólk sem vill horfa framm hjá neyðinni hér heima og láta vandamál erlendis skipta sig meiru máli. Einhvers staðar segir að þú hjálpir ekki öðrum fyrr en þú getur hjálpa þér sjálfur. Svo einfalt er það.

Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 11.11.2013 kl. 18:18

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Líttu þér nær, maður. Af hverju eigum við að gefa útlendingum pening ef við höfum ekki efni á að halda úti okkar eigin kerfi?

Ásgrímur Hartmannsson, 11.11.2013 kl. 20:06

3 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Ég bíst ekki við að Jón Ingi sjái það, vegna þess að þetta var ákvörðun Sjálfstæðismanna, annað hefði verið ef það hefði verið vinstri manna ákvörðun!

Eyjólfur G Svavarsson, 18.11.2013 kl. 08:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband