11.11.2013 | 15:55
Lítið kjöt á beinunum - hvað sem verður.
Talsverð umræða skapaðist við upphaf þingfundar á Alþingi í dag um skýrslu hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar sem birt var í dag. Umræðan snerist þó ekki um innihald skýrslunnar heldur hvernig staðið var að því að kynna hana fyrir þingmönnum.
___________________
Kannað verði - skoðað - kanna þörf - meta.
Síðan nokkur atriði sem þegar hafa verið í umræðunni svo sem fækkun sýslumansembætta, það hefur legið fyrir lengi.
Það er líka löngu farið að ræða græna náttúrpassa.
Það er því lítið kjöt á þessum beinum enn sem komið er, hvað sem verður.
Þó er þarna ein tillaga sem hægt að setja á verðmiða.
Greiðslum til Bændasamtakanna verði hætt.
Ég að vísu eftir að sjá að Framsóknarflokkurinn samþykki slíkt, sjáum hvað setur.
Að öðru leiti gengur þetta útá að lama eftirlitsstofnanir og færa valdið í átt til miðstýringar ráðuneytanna.
Kannast einhver við einkennin ?
Vildu fá skýrsluna afhenta fyrr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.