Einhverjir á móti ? Af hverju ?

Sigmundur sagðist vera mjög ánægður með hvernig vinnunni hafi miðað og ríkisstjórnin muni kynna tillögur í lok nóvembermánaðar sem uppfylli að öllu leyti loforð flokksins í kosningum.

Einhverjir verði alltaf á móti þessum tillögum og framkvæmd þeirra  sagði forsætisráðherra,“ segir ennfremur í frétt H220.

__________________

Einhverjir verða á móti segir SDG.

Af hverju ættu einhverjir að vera á móti tillögum sem eru í samræmi við kosningaloforð Framsóknarflokksins ?

  • 20% lækkun skulda.
  • Engin áhrif á ríkissjóð.
  • Engin áhrif á efnahagsmálin.
  • Engin áhrif á verðbólguna.
  • Bara erlendir hrægammar sem borga.

Hvernig ætti nokkur að vera á móti þessari stórkostlegu niðurstöðu ?

Veit SDG eitthvað sem við hin vitum ekki ?


mbl.is Staðið verður við kosningaloforðin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Vandamálið er bara að þetta er ekki það sem tillögurnar fela í sér.

Heldur:

  • Lækkun skulda sem nemur verðbólguskoti áranna 2007-2010 (það gæti vel reynst vera meira en 20%)
  • Jákvæð áhrif á ríkissjóð (heimilin hafa meiri ráðstöfunartekjur og lægri skuldir sem eykur skattekjur ríkissjóðs)
  • Jákvæð áhrif á efnahagsmálin (skuldavandi heimilanna ER stærsta efnahagsmálið)
  • Jákvæð áhrif á verðbólguþróun (lægri verðbólga með afnámi stærsta verðbólguhvatans: verðtryggingar lána)
  • Og hver borgar? Heimilin munu áfram borga skuldir sínar, þó þær hafi verið lækkaðar að viðráðanlegu marki

Þannig standast ekki nánari skoðun neinar af þessum fullyrðingum þínum um hvað tillögur Framsóknar feli í sér.

Tek það fram að þetta eru ekki mínar tillögur heldur það sem ég hef heyrt forsætisráðherra tala um fyrir sína hönd.

Sjálfur myndi ég vilja að gengið yrði enn lengra í átt til löghlýðni heldur en hann hefur þorað að lofa hingað til.

Guðmundur Ásgeirsson, 11.11.2013 kl. 18:35

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Hann segir aldrei neitt af viti þessi svokallaði forsætisráðherra. En það er ljóst að svo virðist sem hann sé að bakka frá kosningaloforðinu. Hann er hættur að tala u ,,svigrúm" og ,,hrægamma". Enda virðist jafnljóst að engir mörghundruð millarðar eru að koma frá þeim á næstunni. Ok. fjármögnun loforðsins er sem sagt í uppnámi. Svokallaður forsætisráðherra segir að feiti tjékkinn komi í lok mánaðarinns. Núna er 11. Og ekki orð um hvernig eigi að fjármagna dæmið! Í venjulegu ríki væri ekki hægt að komast upp með svona framkomu af ráðamönnum. Fjölmiðlar og almenningur mudu einfaldlega ekki lýða svona hálfvitalega framkomu ráðamanna.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 11.11.2013 kl. 18:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband