11.11.2013 | 14:38
Einhverjir á móti ? Af hverju ?
Sigmundur sagðist vera mjög ánægður með hvernig vinnunni hafi miðað og ríkisstjórnin muni kynna tillögur í lok nóvembermánaðar sem uppfylli að öllu leyti loforð flokksins í kosningum.
Einhverjir verði alltaf á móti þessum tillögum og framkvæmd þeirra sagði forsætisráðherra, segir ennfremur í frétt H220.
__________________
Einhverjir verða á móti segir SDG.
Af hverju ættu einhverjir að vera á móti tillögum sem eru í samræmi við kosningaloforð Framsóknarflokksins ?
- 20% lækkun skulda.
- Engin áhrif á ríkissjóð.
- Engin áhrif á efnahagsmálin.
- Engin áhrif á verðbólguna.
- Bara erlendir hrægammar sem borga.
Hvernig ætti nokkur að vera á móti þessari stórkostlegu niðurstöðu ?
Veit SDG eitthvað sem við hin vitum ekki ?
![]() |
Staðið verður við kosningaloforðin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vandamálið er bara að þetta er ekki það sem tillögurnar fela í sér.
Heldur:
Þannig standast ekki nánari skoðun neinar af þessum fullyrðingum þínum um hvað tillögur Framsóknar feli í sér.
Tek það fram að þetta eru ekki mínar tillögur heldur það sem ég hef heyrt forsætisráðherra tala um fyrir sína hönd.
Sjálfur myndi ég vilja að gengið yrði enn lengra í átt til löghlýðni heldur en hann hefur þorað að lofa hingað til.
Guðmundur Ásgeirsson, 11.11.2013 kl. 18:35
Hann segir aldrei neitt af viti þessi svokallaði forsætisráðherra. En það er ljóst að svo virðist sem hann sé að bakka frá kosningaloforðinu. Hann er hættur að tala u ,,svigrúm" og ,,hrægamma". Enda virðist jafnljóst að engir mörghundruð millarðar eru að koma frá þeim á næstunni. Ok. fjármögnun loforðsins er sem sagt í uppnámi. Svokallaður forsætisráðherra segir að feiti tjékkinn komi í lok mánaðarinns. Núna er 11. Og ekki orð um hvernig eigi að fjármagna dæmið! Í venjulegu ríki væri ekki hægt að komast upp með svona framkomu af ráðamönnum. Fjölmiðlar og almenningur mudu einfaldlega ekki lýða svona hálfvitalega framkomu ráðamanna.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 11.11.2013 kl. 18:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.