Þöglir sem gröfin.

Gunnar Einarsson, stjórnarformaður Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, segir að ef ekki komi fram skýr afstaða frá stjórnvöldum um hvernig þau vilji haga sjúkraflutningum á höfuðborgarsvæðinu fari sveitarfélögin að huga að því að slíta samstarfinu. Það feli m.a. í sér uppsögn starfsmanna.

Eftir að fjárlagafrumvarpið var lagt fram sendi Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins velferðarráðuneytinu bréf þar sem sagði að ef ekki verið búið að ganga fram samningum um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu fyrir 1. nóvember muni stjórnin slíta samstarfinu.

_______________________

Höfuðeinkenni ríkisstjórnar Sjálfstæðis og Framsóknar er þögnin.

Þeir svara engu og taka engar ákvarðanir.

Málum vísað í nefndir og afgreiðsla mála sem áttu að koma hratt og á færibandi láta á sér standa.

Verkfælni eða úræðaleysi ?

Hver veit ?

Verkalýðshreyfing og vinnuveitendur kvarta undan þögn ríkisstjórnarinnar, ekkert samráð eða samstarfsvilji sjáanlegur í samningamálum.

Skuldamál heimilanna í uppnámi.

Samingar við kröfuhafa ekki í sjáanlegir, reyndar ekki hafnir.

Nú kvarta sveitarfélögin undan þögninni í sjúkraflutningsmálum. 

 Hætt við að flokksbræður þeirra í sveitarstjórnunum séu að verða óþolinmóðir.

Höfuðvandmál þjóðarinnar er að verða getulaus ríkisstjórn.


mbl.is Fara að huga að uppsögnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Satt segir þú, Sigmundur Davíð Oddsson eins og fyrirbrigðið er nefnt af Krisjáni skerjafjarðarskáldi heldur að unnt sé að stjórna samfélaginu með nefndum. Veður þetta fyrirbrigði ekki kallað „Nefndastjórnin“?

Gunnar Einarsson er í mikillri klípu þessar vikurnar. Hann þarf að glíma við að framfylgja braskstefnu Bjarna Benediktssonar og föður hans sem Garðahraunsmálið tengist. Það verður sótt gríðarlega að Gunnari úr öllum áttum og sennilega á hann ekki við neitt sældarbraut að sæta að vera í senn böðull og sálnahirðir.

En mikið er eg sammála honum varðandi fjármálastefnu Framsóknarflokks og Sjhálfstæðisflokks. Vonandi átta sig sem flestir áhangendur Sjálfstæðisflokksins hvert nátttröllin eru að draga þjóðina.

Guðjón Sigþór Jensson, 1.11.2013 kl. 17:53

2 Smámynd: Marteinn Sigurþór Arilíusson

Og finnst þér það sniðugt Guðjón að uppnefna fólk og kalla það t.d. fyrirbrigði.

Marteinn Sigurþór Arilíusson, 1.11.2013 kl. 19:14

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Alveg eins og þeir sem voru á undan þá?

Nei, alveg rétt, þeir klúðruðu þessu og kölluðu það árangur.

Ásgrímur Hartmannsson, 1.11.2013 kl. 21:07

4 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Jú, þetta er rétt. Verklausa og duglausa ójafnaðarstjórnin stitast bara við að þegja eftir þeir réttu elítunni rjómapönnukökur snemmsumars og elítudrengirnir gúffuðu sjálfir all-duglega í sig.

Síðan hafa þeir bara verið í fríi. Og svokölluð þjóð virðist bara sátt við það enda vildi hún þetta. Kaus þetta til valda. Þetta vill þjóðin augljóslega.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 2.11.2013 kl. 00:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband