30.10.2013 | 16:28
Dómur kjósenda - verkleysið er himinhrópandi.
http://www.ruv.is/frett/naer-helmingur-fylgis-framsoknar-farinn
Framsóknarflokkurinn er fjórði stærsti flokkur landsins samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR. Hvort tveggja Samfylkingin og Vinstri-græn, sem bæðu hlutu minna fylgi en Framsókn í kosningum, eru nú komin upp fyrir hann.
_____________
Stjórnarflokkarnir biðu afhroð í síðustu kosningum. Því verður ekki neitað.
Þeir hafa ekki náð vopnum sínum á ný þó fylgið sé á hægri uppleið.
Framsóknarflokkurinn hefur tapað helmingi af því fylgi sem hann fékk í síðustu kosningum, það var fyrir sex mánuðum síðan.
Það er kannski heimsmet, veit það ekki ?
Ástæður þess vefjast samt ekki fyrir neinum.
Flokkurinn komst til valda með blekkingum og á þessum sex mánuðum hefur runnið upp ljós fyrir kjósendum flokksins.
Stjórnarflokkarnir sem fengu samtals 38 þingmenn eru nú með 41% fylgi samtals.
Það væri afhroð ef kosið væri nú.
Ríkisstjórnin kolfallin.
Það þarf ekki að leita langt eftir skýringum á þessum niðurstöðum.
Það eru spennandi tímar í stjórnmálunum þessa dagana.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvurs lags íslenzka er þetta nú, "Hvort tveggja Samfylkingin og Vinstri-græn, sem bæðu hlutu minna fylgi en Framsókn í kosningum, eru nú komin upp fyrir hann."
Er þetta á ruv vefnum?
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 30.10.2013 kl. 18:08
Nú hafa stjórnarflokkarnir glutrað niður 20% af fylgi sínu á hálfu ári. Ef þetta heldur svona áfram þá hafa þeir ekkert fylgi eftir 2 ár ef stjórn nátttröllanna endist þá svo lengi.
Guðjón Sigþór Jensson, 30.10.2013 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.