Óraunhæfar tillögur ?

Engar tímasetningar hafa verið ákveðnar varðandi tillögur hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar.

Ráðherranefnd um ríkisfjármál hefur fengið tillögurnar til meðferðar og voru þær ræddar á ríkisstjórnarfundi í gær. Hvíldi að öðru leyti leynd yfir stöðu málsins.

____________________

Skerða matvælaeftirlit, skera niður í utanríkisþjónustunni, leggja niður fjölmiðlanefnd, þetta hefur heyrst að sé í farvatninum meðal annars.

Greinilegt er að ríkisstjórninn ætlar ekki að láta neitt spyrjast um þessar tillögur en haft er fyrir satt að mikið af þeim séu fullkomlega óraunhæfar í praxís þó þær líti vel út á blaði.

En hvað með það, enn eitt verkefni þessarar ríkisstjórnar komið nefnd og í biðstöðu.

Sá listi er að verða nokkuð langur


mbl.is Niðurskurðurinn í biðstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 819348

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband