LÍÚ ætti að horfa innávið og hugleiða.

Adolf Guðmundsson, formaður Landssambands íslenskra útvegsmannna, furðar sig á því hvers vegna fjölmiðlar fjalla um gróða einstakra útgerðarfyrirtækja á neikvæðan hátt. Slíkt geti ekki annað en verið gleðiefni fyrir samfélagið allt.

Þetta er á meðal þess sem fram kom í ræðu Adolfs á aðalfundi LÍÚ sem settur var í dag. Í ræðunni minntist Adolf á að mörg af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins hafi skilað góðri afkomu að undanförnu, þótt slíkt sé ekki algilt um fyrirtæki í sjávarútvegi.

(eyjan.is )

http://eyjan.pressan.is/frettir/2013/10/24/formadur-liu-undrast-neikvaedan-frettaflutning-af-groda-utgerdarfyrirtaekja/

_______________

Það væri ráð fyrir LÍÚ að rýna málin með gagnrýnum augum og horfa í eigin barm.

Þá finna þeir örugglega ástæðuna fyrir því af hverju staða þeirra er neikvæð í hugum landsmanna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband