24.10.2013 | 14:46
Rök fjármálaráðherra fallin.
Héraðsdómur Reykjavíkur komst í dag að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkinu hafi verið heimilt að leggja á auðlegðarskatt. Telur dómurinn, eins og atvikum er háttað, að sá hópur skattaðila sem þurfi að sæta auðlegðarskatti, sé ekki svo fámennur að fari í bága við [...] ákvæði stjórnarskrárinnar, segir í niðurstöðu dómsins. Var því íslenska ríkið sýknað.
Ágreiningsefni málsins snerist um lögmæti auðlegðarskatts sem lagður var á konu eina gjaldárin 2010, 2011 og 2012 og viðbótarauðlegðarskatt sem lagður var á hana gjaldárin 2011 og 2012. Krafðist hún þess að íslenska ríkið greiddi til baka 36 milljónir króna sem hún hefur greitt í auðlegðarskatt.
___________________
Bjarni Benediktsson hafði miklar áhyggjur af lögmæti auðlegðarskattsins og notaði það sem þungaviktarástæðu við að fella niður skattinn.
Nú eru þau rök úr sögunni og fjármálaráðherra rakalaus.
Nú stendur eftir að þessi aðgerð var aðeins pólitísk aðgerð til handa þeim sem mest eiga í þessu landi.
Enn ein staðfesting á áherslum sem þessi hægri stjórn telur mikilvægar.
Heimilt að leggja á auðlegðarskatt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi dómur virðist mér vera illa ígrundaður og illa rökstuddur. Ég myndi sem minnst fullyrða um rök fjármálaráðherra áður en hæstiréttur hefur fjallað um þetta mál.
Hörður Þórðarson, 24.10.2013 kl. 14:53
25 ágúst 2012 sagði fjármálaráðherra samfylkingarinnar orðrétt. Það eru ákveðin vandamál með auðlegðarskattinn hann er þó tímabundinn og ég mun leggja áherslu á að framlengja hann EKKI. Svo mörg voru þau orð en eru náttúrulega marklaus eins og flest sem kemur frá samfó
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 24.10.2013 kl. 16:19
Héraðsdómur Reykjavíkur komst í dag að þeirri niðurstöðu að sé eignaupptaka framkvæmd á nægjanlega mörgum, hlutfallið ekki mjög hátt og ekki í mjög langan tíma þá sé það ekki brot. Það verður gaman að sjá Hæstarétt staðfesta það.
Ufsi (IP-tala skráð) 24.10.2013 kl. 16:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.