22.10.2013 | 14:07
Er reiði að vaxa á Íslandi ?
http://eyjan.pressan.is/frettir/2013/10/22/fjolmenn-motmaeli-hvar-er-radherra/
_______
Margt bendir til að reiði fari vaxandi á Íslandi.
Mótmælum fjölgar og greinilega má skynja vaxandi pirring og reiði hjá fólki.
Vanefndir og hrokfull framkoma ráðherra ríkisstjórnarinnar eru greinilega farin að pirra fólk verulega.
Lögreglu sigað á friðsama mótmælendur og fleira mætti telja til.
Fylgið hrapar í skoðanakönnunum og verkleysi og vanefndir eru sláandi.
Margir eru hræddir um að reiði sé að búa um sig eins og varð eftir hrunið 2008.
Vonum sannarlega að svo fari ekki en reyndar þarf ekki mikið til að reiðin vaxi.
Ástandið er að verða eldfimt.
Það er skelfileg tilhugsun að landið skuli vera stjórnlítið og stefnulaust á þessum viðkvæmu tímum.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jón Ingi; sem oftar - og fyrri !
Já; ekki í neinu ofsagt hjá þér, í textanum hér, að ofan, Eyfirðingur góður.
Því miður.
Með beztu kveðjum; af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 22.10.2013 kl. 14:38
Reiðin getur leidd til slæmrar afleiðingar. En án hennar væru aldrei neina breytingar. Svo: verum reið en stjórnum hana svo að hún fer ekki úr böndum.
Úrsúla Jünemann, 22.10.2013 kl. 16:31
Mig uggir að þú hafir á réttu að standa. Sjaldan eða aldrei hefur maður upplifað á langri ævi að nokkur ríkisstjórn hafi náð þeim árangri á fyrstu mánuðum setu sinnar í ráðherrastólum að vekja upp þvílíka reiði í samfélaginu. Því miður lét fjöldi fólks, sem var skuldsett um of af ýmsum orsökum, glepjast til að kjósa fagurgala og innistæðulaus loforð. Því miður hefur allur góður árangur, sem síðastu ríkisstjórn tókst með blóði, svita og tárum að ná, tapast og staðan að verða enn verri en hún varð undir lok Davíðstímans, þótt afleiðingarnar hafi ekki sprungið framan í þjóðina fyrr en haustið 2008 þegar allt annað fólk sat í stólunum. Því miður held ég að allt stefni í byltingu og það verður blóðug bylting. Í hruninu haust og vetur 2008 - 2009 stóð lögregla og aðrir opinberir gæslumenn með yfirvöldum, en næst verður það ekki. Lögreglumenn láta ekki troða sér aftur í þær aðstæður, sem þeir stóðu í á þeim tíma, enda eiga þeir engin hugsjónaleg tengst við þann rumpulýð, sem situr í stjórn núna. Sama má segja um aðra opinbera starfsmenn, samviskusamt fólk, sem hefur til þessa tekið á sig lækkuð laun, lækkað starfshlutfall og meiri vinnu auk skamma og óþæginda. Þau koma ekki til með að standa með ríkisstjórn og þeim meirihluta, sem svindlað hefur sér inn á þing núna.
E (IP-tala skráð) 22.10.2013 kl. 16:33
Held að þetta sé rétt hjá þér Jón.
hilmar jónsson, 22.10.2013 kl. 19:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.