Heimskulegt og óréttlátt.

svona_laekka_skattarnir

 

 Skattalækkanir sem boðaðar eru í fjárlagafrumvarpinu kosta nokkra milljarða.

Þær nýtast betur stöddum launamönnum og gefa þeim sem hafa 800 þúsund í mánaðarlaun tæpar 4.000 krónur.

Á móti þarf síðan að skera niður í heilbrigðis og menntakerfi.

Ef notuð eru hógvær orð um þessar áherslur þá verður að kalla þær skammsýnar og heimskulegar.

 

Reyndar voru stjórnarflokkarnir búnir að lofa þeim ríkari góðum leiðréttingum þannig að þeir leggja þó áherslu á að standa við það.

En óttalega er þetta nú klént og nánasarlegt, þeir hljóta að geta gert betur á kostnað okkar hinna sem ekki erum á forgangslista stjórnvalda.

En gáfuleg verður þessi stefna seint kölluð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband