Bjarni Ben. tekur Framsóknarloforðið ekki alvarlega.

Það hefur verið rætt um það, ýmsar vangaveltur verið uppi, hvort það geti skapast svigrúm,“ sagði Bjarni, en Helgi Seljan benti honum á að það hefði verið kosningaloforð Framsóknarflokksins að svo yrði. „Þetta eru ekki vangaveltur Bjarni. Þetta er beinlínis kosningaloforð flokksins sem leiðir ríkisstjórnina og eitt af því sem er nefnt í stjórnarsáttmálanum sérstaklega, að nýta svigrúmið sem skapast í þrotabúunum.“

(DV.IS)

http://www.dv.is/frettir/2013/10/1/kalladi-skuldanidurfellingar-framsoknarflokksins-vangaveltur/

________________

Formaður Sjálfstæðisflokksins tekur kosningaloforð Framsóknar um leiðréttingu til handa skuldugum heimilum ekki alvarlega.

 Þar mun því ekkert gerast næsta eina og hálfa árið og rúmlega það. Greinilegt er á Bjarna að hann trúir mátulega á " svigrúmið "

Hann kallar hugmyndir Framsóknar vangaveltur.

Með sama hætti tók hann kosningaloforð SDG og Vigdísar Hauks um 12 milljarða innspýtingu í Landspítalann ekki alvarlega, niðurstaðan þar er 0 krónur.

Það er stuð á stjórnarheimilinu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 819285

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband