23.9.2013 | 13:59
Aftuhaldið að frysta Ísland.
Flest bendir til þess að hagvöxtur í ár verði með lakara móti og líkur á samdrætti landsframleiðslu eru nú hinar mestu síðan árið 2007.
________________________
Mikill viðsnúningur hefur átt sér stað frá því ný stjórnvöld tóku við stjórnartaumunum.
Væntigavístalan hefur fallið, fjárfestar halda að sér höndum og erlend fjárfesting lætur á sér standa.
Það eru ekki nema fáeinar vikur frá því formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra sagði að það þyrfti að kæla hagkerfið.
Það hefur honum tekist á mettíma.
Landið var á góðri siglingu út úr samdrætti þó langt væri í land. En frá því ný stjórvöld tóku við hefur ekkert verið boðað nema svartnætti og einangrun.
Skagfirski utanríkisráðherrann blés persónulega af viðræðum við ESB sem voru hluti af þeim vonarneista sem sumir báru í brjósti.
Forsætisráherrann hefur kveðið upp úr með að krónan verði áfram gjaldmiðill Íslands og blés þar með af þær væntingar að unnið yrði með þau mál til framtíðar.
Hrægammarnir sem hann kallaði svo hafa engan áhuga á að ræða við stjórnvöld.
Líklega hefur engri ríkisstjórn tekist að gera jafn mörg og jafn afdrifarík misstök á jafn skömmum tíma.
Þetta er líklega HEIMSMET.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.