17.9.2013 | 15:51
Draugaganga íhaldsmanna að drepa Ísland ?
Flestir stjórnmálaflokkar á Íslandi hallast að einangrunarstefnu og eigin mynt.
Íhaldssemi er helsta þjóðareinkenni okkar.
Hræðsla við útlönd og útlendinga endurspegast í þjóðrembu og eigin upphafningu.
Festir íslendingar standa í þeirri meiningu að Ísland sé stórasta land í heimi og sé engum háð.
___________________
Staðan er hinsvegar sú að:
Hér er efnahagslíf sem hoppar og skoppar stjórnlaust öllum til tjóns.
Við búum við galdmiðil sem enginn við sjá eða eiga og hann bundinn í höft.
Verðbólga og vöruverð er með því mesta og hæsta sem þekkist.
Vaxtastig er hér í óþekktum hæðum miða við flest vestræn lönd.
Hallrekstur ríkissjóðs er viðvarandi.
Ísland er hráefnisútflytjandi og sáralítil fullvinnsla er í útflutningsgreinum.
Auðmönnum og stóreignamönnum er veittur frjáls aðgangur að auðlindum þjóðarinna fyrir spottprís eða ekkert.
Íhaldsflokkar koma í veg fyrir að þjóðin geti haft áhrif á framtíð sína.
Við höfum ekki fjármuni til að reka heilbrigðiskerfi, löggæslu, landhelgisgæslu, sveitarfélög og margt annað nema á hálfum afköstum.
Menntað fólk flýr land vegna lágra launa.
___________________
Svona mætti halda áfram þegar lýst er innviðum STÓRASTA lands í heimi.
Hér eru við völd stjórnmálaflokkar sem hafa þá yfirlýstu stefnu, eða kannski ætti að kalla það stefnuleysi, að viðhalda ríkjandi ástandi.
Þeir hafa enga stefnu eða hugmyndafræði sem gæti leitt okkur úr úr þessum ógöngum.
Sennilega erum við á hraðri leið til enn stærri og víðtækari vanda vegna stefnu og stjórnleysis íhaldsflokkanna á Íslandi.
Er þetta það SJÁLFSTÆÐI sem við viljum bjóða börnunum okkar og barnabörnum um ókomna framtíð ?
Vonandi ekki.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
en þá hefur lítið breit frá síðustu ríkistjórn ennar helstu afrek voru þau að halda hlífiskildi yfir kröfuhöfum bankana
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 17.9.2013 kl. 16:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.