17.9.2013 | 14:56
Framsóknarréttlætið.
Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar og þingmaður Framsóknarflokks, telur að þeir sem þegar hafa fengið leiðréttingu á sínum lánum eigi ekki rétt á frekari leiðréttingu í fyrirhuguðum aðgerðum ríkisstjórnarinnar í skuldamálum.
Mér þætti réttlátt að menn nytu ekki tvisvar leiðréttingar, heldur væri þetta notað til þess að jafna aðstöðu manna. Sumir hafa fengið leiðréttingu fyrir dómstólum, voru með ólögleg lán. Vilja menn innifela þau lán, að þeir fái líka lækkun? Að sjálfsögðu ekki, þannig að það er verið þarna að jafna leikinn. Hafi menn þegar fengið einhverja leiðréttingu á forsendubrestinum þá þurfa þeir ekki að fá hana aftur. Þetta er mín afstaða.
( Frosti Sigurjónsson þingmaður á Eyjunni )
_____________________________
Smátt og smátt sést meira á Framsóknarspilin.
Nú staðfestir Frosti þingmaður það sem marga hefur grunað að leiðréttingaleiðin - Framsóknarleiðin er bara fyrir suma útvalda.
Samkvæmt því sem hann segir er ljóst að þeir sem verst eru staddir og hafa þegar fengið einhverja leiðréttingu mála eru út úr myndinni í Framsóknarleiðinni.
Það verða sennilega bara BEST stöddu skuldararnir sem fá eitthvað út úr þess ef það verður þá nokkur.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ljósmynd af síðasta kjörseðli þarf að fylgja umsókn um skuldaafléttingu, svo verður okkur hinum sendur reikningurinn. Einhver þarf að borga brúsann því ekkert verður til úr engu.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.9.2013 kl. 16:10
Samfylkingarliðið vill nú fá tvöfalda skuldaniðurfellingu.Þetta gengur ekki Jón.Þegar búið er að leiðrétta skuld gengur ekki að gera það aftur.Árni Páll fór heldur ekki fram á það í dag.Honum líst vel á það sem Framsókn er að gera.Hlustaðu á formann þinn, ef þú vilt ekki endanlegan dauða Samfylkingarinnar.
Sigurgeir Jónsson, 17.9.2013 kl. 21:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.