Stefnuleysi stjórnvalda að setja kjarasamninga í uppnám.

Ályktunin er svohljóðandi:

„Algjör einhugur er innan félagsins að ekki komi til greina að gera kjarasamning til lengri tíma miðað við núverandi aðstæður þar sem fjárlagafrumvarpið er ekki komið fram og ný ríkistjórn hefur ekki viljað gefa upp hvað hún hyggst gera í efnahagsmálum. Í ljósi þessa telur félagið að fleyta eigi núverandi kjarasamningum áfram um 6 til 8 mánuði.

_____________________

Stefnuleysi ríkisstjórnarinnar er að setja karasamninga í uppnám.

Ráðamenn í verkalýðshreyfingu og fulltrúar vinnuveitenda hittu ráðherra í gær.

Augljóst á svörum þeirra í viðtölum að þeir voru engu nær um stefnu ríkisstjórnaflokkanna.

Stefnuleysið er farið að valda vandræðum á flestum stigum þjóðfélagins og óvissan er að verða pínleg.

Forsætisráðherra talar í óljósum frösum og fjármálaráðherra vill að samið verði um ekki neitt og boðar aðhald og skilning allra á að ekkert sé til boða.

Það verða því í besta falli bráðabirgðasamningar í boði þar sem reynt verður að spila millileik í stöðunni og jafnvel það gæti orðið erfitt.

Ef til vill er ríkisstjórninn að setja vinnumarkaðinn í hnút með stefnu og ráðleysi sínu og við gæti blasað að vandræði skapist með tilheyrandi tjóni.

Sennilega hefur engin ríkisstjórn farið jafn pínlega af stað í sögunni, kannski er hún að setja                " heimsmet " í því.


mbl.is Útiloka langtímasamning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband