Menntamálaráđherra á hálum ís.

Lánasjóđur íslenskra námsmanna hefur enn ekki áfrýjađ dóminum sem féll í Hérađsdómi föstudaginn 30. ágúst. Samt heldur sjóđurinn áfram ađ hunsa dóminn og halda ţeirri kröfu til streitu ađ stúdentar ţreyti 22 einingar til ađ eiga kost á láni.

„Okkur fallast hreinlega hendur. Ţađ er ólíđandi ađ námsmenn ţurfi í alvöru ađ hinkra bara og sjá til,“ segir María Rut Kristinsdóttir, formađur Stúdentaráđs Háskóla Íslands. „Ţetta er spurning um framfćrslu námsmanna og ţess má geta ađ í gćr rann út frestur til ađ breyta skráningu í námskeiđ. Margir nemendur hafa leitađ til okkar og lýst yfir ţungum áhyggjum, enda hafa ţeir ekkert fast land undir fótum hvađ varđar fjárhagsmálefni sín.“

( dv.is )

Menntamálaráđherra Illugi Gunnarsson og framlenging hans hjá LÍN, Jónas Fr. Jónsson stjórnarformađur eru ekki hátt skrifađir hjá námsmönnum ţessa dagana.

Ţađ er ósköp skiljanlegt og menn furđar hvađan ţeim kemur vald ađ hunsa dómsniđurstöđu.

Ţetta er kannski ţađ sem koma skal gagnvart námsmönnum á Íslandi, ofríki og valdbeiting ?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband