Milljónirnar 163 og þreyttu ráðherrarnir.

Aðstoðarmenn ráðherra kosta skattgreiðendur 163 milljónir á ári og sér ekki fyrir endan á því.

Þeir sem flesta hafa eru með þrjá aðstoðarmenn.

Ljóst er, að ekki er nóg með að núverandi stjórnvöld hafi fjölgað ráðherrum heldur snjóar niður aðstoðarmönnum í hverri viku.

Þetta er vond staðreynd í yfirvofandi niðurskurði.

Ekki nóg með að ríkisstjórnin skeri tekjur ríkissjóðs um milljarða heldur eru útgjöld aukin með hreinni dellu, nær að ráðherrar vinni vinnuna sína eins og ráðherrar síðustu stjórnar, sem þurftu ekki á jafnmörgum aðstoðarmönnum að halda.

Satt að segja þætti mér betra að sjá þessar 163  milljónir, + þá milljónatugi sem það kostar að fjölga ráðherrum á ný, í heilbrigðiskerfinu en nota þær til að auka á leti ráðherra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: K.H.S.

Jóhanna var með fjóra í fastri vinnu auk fasts ráðuneitisfólks . Þeir  gengu undir öllum nöfnum. Og auðvitað  plús nefndir sem voru sérstakar. Hún kom þessu fargani á, síþreitt greiið illu heilli. Horfðu heim .

K.H.S., 6.9.2013 kl. 13:47

2 Smámynd: K.H.S.

Allur sá byggingamassi aðfluttur  og eða nýbyggður sem leifður hefur verið í Vatnsmýrinni, Öskjuhlíðinni og nánasta umhverfi, er að eyðileggja,  með drenum og niðurföllum sem þurka upp votlendið, allt lífríki tjarnarinnar og Vatnsmýrarinnar.. Þessi breyting á vistkerfinu  kemur í veg fyrir eðlilega fæðusköpun fyrir lífríki tjarnarinnar. Ef svo síðan eins og horfur eru á að kjánum  verði að ósk sinni að taka flugvallarstæðið og allt ósnortið  land þar um kring undir nýbyggingar , þá geta menn nú kysst líf tjarnarinnar  endanlega bless og ekki meira um það.
Það færi þá svipað um þá dýrð og fjörurnar sem voru kringum Reykjavík, sem allar eru horfnar, nema 50 metrar í Laugarnesi og ein heimatilbúin ylströnd í Nauthólsvík,

K.H.S., 6.9.2013 kl. 15:18

Bæta við athugasemd

K.H.S., 6.9.2013 kl. 16:04

3 Smámynd: K.H.S.

Allur sá byggingamassi aðfluttur  og eða nýbyggður sem leifður hefur verið í Vatnsmýrinni, Öskjuhlíðinni og nánasta umhverfi, er að eyðileggja,  með drenum og niðurföllum sem þurka upp votlendið, allt lífríki tjarnarinnar og Vatnsmýrarinnar.. Þessi breyting á vistkerfinu  kemur í veg fyrir eðlilega fæðusköpun fyrir lífríki tjarnarinnar. Ef svo síðan eins og horfur eru á að kjánum  verði að ósk sinni að taka flugvallarstæðið og allt ósnortið  land þar um kring undir nýbyggingar , þá geta menn nú kysst líf tjarnarinnar  endanlega bless og ekki meira um það.
Það færi þá svipað um þá dýrð og fjörurnar sem voru kringum Reykjavík, sem allar eru horfnar, nema 50 metrar í Laugarnesi og ein heimatilbúin ylströnd í Nauthólsvík,

K.H.S., 6.9.2013 kl. 15:18

Bæta við athugasemd það telur ekkert upp hjá þ+er. enn er bara o

K.H.S., 6.9.2013 kl. 16:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband