2.9.2013 | 13:12
Hin fullkomna blinda Sjálfstæðismanna.
Ég ætlast til að þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafi það hugrekki. Við ætlumst öll til að þeir hafi það hugrekki. Þess vegna voru þeir kosnir, segir formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Hann fer fram á að ríkisstjórnin skeri niður í menningu og listum hjá hinu opinbera og noti fjármagnið til að halda skurðstofunni í Vestmannaeyjum opinni.
( eyjan.is)
Sennilega eru engir jafn steinblindir á staðreyndir mála eins og Sjálfstæðismenn í virku starfi fyrir flokkinn.
Nú væla þeir undan því að skorið sé niður innan þeirra eigin þægindaramma.
Að þessum formanni kjördæmsráðs Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi detti fyrst í hug að finna sér fórnarlömb utan hans persónulega þægindaramma og skera þá.
Skerum listamenn og menningu, það er hugmyndin sem viðkomandi fær fyrst.
Ef hann væri þokkalega tengdur ætti hann kannski fyrst að skoða þá 20 milljarða sem flokkurinn hans hefur gefið sínum helstu skjólstæðingum, ríka fólkinu og stórútgerðarmönnum.
Þetta er þessi ótrúlega steinblinda allt of margra Sjálfstæðismanna, finnum okkur fátæka og milltekjufólk og sækjum þangað fjármagnið sem við þurfum til að þægindaramminn okkar sé í lagi.
Hlífum ríkum og þeim sem best standa.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.