2.9.2013 | 08:04
Hægfara ríkisstjórn er vandamál.
Þó stjórnvöld hafi boðað samráð við samtök vinnumarkaðarins segja viðmælendur í verkalýðsfélögum og á vettvangi ASÍ að það hafi í raun ekki verið neitt enn sem komið er, að því er fram kemur í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag.
Viðsemjendum á vinnumarkaði er mikill vandi á höndum, og segjast þeir búa við mikla óvissu um hver stefnan verður í efnahagsmálum á komandi mánuðum.
______________________
Ríkistjórnin er hægfara og ákvarðanafælin.
Öll mál eru sett í nefnd nema það snúi að því að hjálpa þeim sem betur standa og gefa skattaafslætti.
Ríkisstjórnin hefur þegar skorið niður tekjur ríkissjóðs um 20 milljarða.
Augljós skortur er á verkstjórn og langan tíma tekur að fá stefnu í einstökum málum. ( enn sem komið er aðeins í tekjuskerðingamálum )
Fram að þessu hafa þeir sem vilja verja ríkisstjórnina borið því við að þetta séu byrjendavandmál og reynsluleysi.
Fleiri hallast þó að að þetta sé vandræðagangur vegna skorts á stefnu og skipulagi.
Hvað sem veldur þá er hægfara ríkisstjórn að verða alvarlegt vandamál og stefnir í mikil átök á vinnumarkaði og um stefnu stjórnvalda almennt.
Guð blessi Ísland.
![]() |
Vaxandi óþreyja vegna skorts á samráði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 820286
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi ríkisstjórn nálgast ljóshraða ef við gefum okkur að miðað sé við hraðann á skjaldborginni um heimilin sem "velferðarstjórn" Jóhönnu Sigurðardóttur lofaði snemma árs 2009 en ekki bólar enn á.
Hreinn Sigurðsson, 2.9.2013 kl. 13:18
Jón er flippaður, hann heldur að fyrri stjórn sé ennþá við völd, og þá passar þetta sosum ágætlega við sem hann segir!!
Eyjólfur G Svavarsson, 6.9.2013 kl. 01:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.