31.8.2013 | 17:51
Eygló er sami Framsóknarmaðurinn og allir hinir.
Framkvæmdastjórn Öryrkjabandalags Íslands vill að félagsmálaráðherra endurskoði ákvörðun sína um að víkja Guðmundi Steingrímssyni, þingmanni Bjartrar framtíðar, úr verkefnisstjórn um notendastýrða persónulega aðstoð. Guðmundur hefur veitt nefndinni formennsku frá stofnun hennar árið 2011. ÖBÍ lítur málið alvarlegum augum.
__________________
Það voru margir sem trúðu því að Eygló Harðardóttir væri öðru vísi en flestir Framsóknarmenn á þingi.
Ég trúði því t.d. og fannst hún hafa aðra sýn en flestir þeirra sem setið hafa á þingi fyrir Framsóknarflokkinn.
Það eru því ákveðin vonbrigði fyrir mig og ekki síður þá sem trúðu þessu og eiga hagsmuni undir starfsháttum ráðherrans.
Nú hefur birst þessi nöturlega staðreynd, Eygló Harðardóttir er nákvæmlega sami Framsóknarmaðurinn og flestir þeir sem setið hafa á þingi fyrir þann ágæta flokk.
Flokkurinn fyrst...skítt með annað.
Það er frekar fúlt að fá það í andlitið fyrir flesta
ÖBÍ vill að Eygló sjái sig um hönd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 818828
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já mér sýnist nú þetta vera pólitíkin eins og hún gerist verst.Það á að sjálfsögðu að taka mark á forustu öryrkjabandalagsins og endurskoða þessa ákvörðun.
Jósef Smári Ásmundsson, 31.8.2013 kl. 19:57
Hvað segir þú Jón Ingi. eru allir farmsóknarmenn sami maðurinn. Hvernig stóð þá á því að Framsóknarflokkurinn fékk svona mörg atkvæði?
Hreinn Sigurðsson, 31.8.2013 kl. 20:06
Hreinn,hann hefði kannski átt að segja "eins" í staðinn fyrir "sami".En þetta er ekkert svo vitlaus fullyrðing.Þingmenn stjórnmálaflokkanna eru hjarðdýr sem eiga erfitt með að hafa sjálfstæðar skoðanir en apa bara eftir hinum.Þessi ákvörðun að víkja Guðmundi frá er mjög sennilega vegna þess að það þarf að koma Framsóknarmanni að.
Jósef Smári Ásmundsson, 31.8.2013 kl. 20:33
Ég var bara að trolla aðeins, Sumir studdu allt svona pot þegar "velferðarstjórnin" var að koma sínu fólki að en nú þegar það er sett aftur á varamannabekkin þá halda menn ekki vatni yfir óréttlætinu:
Hreinn Sigurðsson, 31.8.2013 kl. 20:49
Ekki er ég nú oft sammál þér Jón Íngi, en nú held ég að ég taki undir með þér! kv.
Eyjólfur G Svavarsson, 31.8.2013 kl. 22:13
Lýsing mín á stjórnmálaflokkunum gildir að sjálfsögðu um alla flokka Hreinn.Þessvegna er ég hlynntur einstaklingsframboðum.
Jósef Smári Ásmundsson, 1.9.2013 kl. 08:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.