Menntamálaráðherra og LÍN fá á baukinn.

Við erum ótrúlega hamingjusöm í dag. Stúdentar hafa unnið sigur,“ sagði María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs, eftir að kveðinn var upp dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur þess efnis að stjórn Lánasjóðs Íslenskra námsmanna var óheimilt að breyta reglum fyrir skólaárið 2013 til 2014.

__________________

Þá liggur það fyrir, menntamálaráðherra og LÍN fóru offari í þessu máli.

Stúdentar létu ekki kúga sig og leituðu réttar síns.

Niðurstaðan liggur fyrir, menntamálaráðherra og sendimönnum hans í LÍN til minnkunar.

Til hamingju stúdentar.


mbl.is Stúdentar fagna í kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glæsileg byrjun hjá Jónasi Fr., einum eftirminnilegasta aula stjórnsýslunnar fyrir hrunið.

En hvað með það, flokksskírteinið var í lagi, því hæfastur í starfið.

Hefur líklega farið í gegnum Valhallar sjoppuna Capacent.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 30.8.2013 kl. 16:52

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Vaka,félag lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands vann stórsigur í kosningum til Háskólaráðs.Þau höfnuðu Samfylkingunni.Þau unnu sígur í dag í héraðsdómi.Þau styðja Illuga Gunnarsson sem menntamálaráðherra.María Kristinsdóttir er heimagangur hjá illuga og heimilisvinur.Hún er formaður stúdentaráðs.Ef einhver fékk á kjaftinn í dag þá voru það stúdentar sem hafa borið Vökufólk þeim sökum að þau berðust ekki fyrir stúdenta.Samfylkingin fékk á kjaftinn.Það verður enn stærri sigur sem hægra fólk vinnur í stúdentaráði í næstu kosningum.Og niðurlæing Samfylkingarinnar verður enn meiri.

Sigurgeir Jónsson, 30.8.2013 kl. 20:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 820290

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband