16.8.2013 | 14:54
Sigmundur Davíð er snillingur.
Sigmundur Davíð formaður Framsóknarflokksins er snillingur á sinn hátt.
- Hann taldi þjóðinni trú um að Icesavskuldin hyrfi ef þjóðin felldi samninga í þjóðaratkvæði. Það tókst of forsetinn spilaði með. Allir vita núna að svo var ekki en það dugði að þjóðin tryði þessar þjóðsögu nægilega lengi.
- Honum tókst að fá hluta þjóðarinnar til að trúa því að Framsóknarflokkurinn mundi lækka skuldir heimilanna um 20% jafnframt því sem bæta vel í allar greiðslur til öryrkja og aldraðra. Það tókst og Framsóknarflokkurinn bætti vel við sig.
- Honum tóks að véla forseta Íslands til að fela sér stjórnarmyndun þó svo Framsóknarflokkurinn væri minni og reynslulausari en Sjálfstæðisflokkurinn.
- Honum tókst að fá Sjálfstæðisflokkinn til að fallast á að vera þriðja hjól undir vagni í ríkisstjórn Framsóknarflokksins þó svo sá flokkur væri með verulega meira fylgi en Framsókn. Þar spilaði hann silldarlega á gríðarlega þörf Íhaldsflokksins fyrir stjórnarsetu.
Að þessu samandregnu sést að SDG er snillingur.
Nú á bara eftir að koma í ljós hvort Sjálfstæðisflokkurinn situr uppi með Svarta Pétur í gerfi ýmissa þingmanna Framsóknarflokksins sem koma á óvart flesta daga.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigmundur Davíð er ekki snillingur á neinn hátt. Icesavedeilan stóð um ríkisábyrgð. Þjóðin hafnaði í tvígang samningum sem gerðu ráð fyrir ríkisábyrgð á greiðslum úr innistæðutryggingasjóði. Það er alveg óljóst hver var hlutur SDG í þessu ferli. Tveir sérfræðingar í evrópurétti skrifuðu greinaflokka með veigamestu rökum í málinu.Framsóknarflokkurinnlofaði að leiðrétta verðtryggðar húsnæðisskuldir og afnema verðtryggingu. Óvíst er um efndir en loforðið hafði mikil áhrif í kosningabaráttunni. 'ORG valdi Framsókn en ekki öfugt. Sjálfstæðisflokkurinn varð að selja sig ódýrt í myndun stjórnar. Hann hefði illa lifað af að vera utan stjórnar.
Hrafn Arnarson, 16.8.2013 kl. 16:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.