12.8.2013 | 21:26
107 dagar frá kosningum, dauðastjórnin í fríi.
Tveir mánuður eru síðan aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar var lögð fram á Alþingi og samþykkt af meirihluta. Viðamesta verkefnið á þeim lista er tvímælalaust að ná fram höfuðstólslækkun verðtryggða húsnæðislána og átti að skipa hóp sérfræðinga til þess. Hann hefur þó ekki verið settur saman þó rétt um 10 vikur sé í að hann eigi að skila af sér tillögum til lausnar vandans.
Stjórnin var fljót að borga greiða og afhenda vinum sínum 10 milljarða.
Þeir voru líka snöggir að leiðrétta hjá best stöddu öryrkjunum.
Þeir hafa líka náð að eyðileggja áform tuga stofnana og fyrirtækja með flumbrugangi í utanríkismálum.
Annað er strand.
Eins og sjá má hér efst er ekki einu sinni búið að skipa hópinn sem á að skila viðamiklum tillögum til úrbóta fyrir heimiin ( hvaða heimili ? )
Nánast enginn ráðherra hefur mátt vera að því að vinna, þeir eru í sumarfríi.
107 dagar frá kosningum, er þetta ekki stórkostlegur árangur ?
Ef ég væri Sjálfstæðismaður hefði ég verulegar áhyggur af rausinu í Framsóknarmönnum, en fyrir andstæðinga stjórnarinnar er þetta hinn mesti hvalreki.
Kjósendur eru að byrja að skynja hvað þeir fengu í síðustu kosningum fyrir rúmlega 100 dögum.
Það var nú meiri sendingin.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.