Skemmdarverkastarfssemi Framsóknarflokksins.

Verkefnin þrjú snúa að þörungaræktun á Suðurlandi, vöruþróun með uppsjávarfisk á Austurlandi og vistvænni nýsköpun á Vestfjörðum.
„Það var lögð mjög mikil vinna í undirbúning þessara verkefna,“ útskýrir Sveinn.
Undirbúningur verkefnanna þriggja hefur staðið í um það bil ár og verkefnin eru mikilvægur hluti af áætlaðri starfsemi fyrirtækisins til ársins 2014 að sögn Sveins.

http://www.visir.is/eins-ars-undirbuningsvinna-i-suginn/article/2013708109939

Skammsýni og forpokun ríkisstjórnarflokkanna eru farin að valda verulegum vandræðum.

Lánshæfimat lækkar, traust til okkar dalar erlendis og trúverðugleikinn innanlands er á hröðu undanhaldi.

Heimskulegar aðgerðir í utanríkismálum og fljótfærnisleg og skammsýn viðbrögð eru nú að valda því að verkefni sem búið var að skipuleggja eru úr sögunni.

Matís hefur verið að þróa verkefni sem koma atvinnustarfssemi á landsbyggðinni til góða.

Nú er ársundirbúningur farinn í súginn og stofnunin verður af því fé sem nota átti í þessa uppbyggingu. Þetta er bara eitt af mörgum sambærilegum verkefnum sem Framsóknarflokkurinn og hinn misheppnaði utanríkisráðherra hafa eyðilagt, eða í það minnsta skaðað stórkostlega.

Forneskja sumra stjórnmálamanna er þjóðhættuleg og spyrja má sig alvarlegra spurninga um hæfni þeirra til að stjórna landinu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband