10.8.2013 | 09:53
Skemmdarverkastarfssemi Framsóknarflokksins.
Verkefnin þrjú snúa að þörungaræktun á Suðurlandi, vöruþróun með uppsjávarfisk á Austurlandi og vistvænni nýsköpun á Vestfjörðum.
Það var lögð mjög mikil vinna í undirbúning þessara verkefna, útskýrir Sveinn.
Undirbúningur verkefnanna þriggja hefur staðið í um það bil ár og verkefnin eru mikilvægur hluti af áætlaðri starfsemi fyrirtækisins til ársins 2014 að sögn Sveins.
http://www.visir.is/eins-ars-undirbuningsvinna-i-suginn/article/2013708109939
Skammsýni og forpokun ríkisstjórnarflokkanna eru farin að valda verulegum vandræðum.
Lánshæfimat lækkar, traust til okkar dalar erlendis og trúverðugleikinn innanlands er á hröðu undanhaldi.
Heimskulegar aðgerðir í utanríkismálum og fljótfærnisleg og skammsýn viðbrögð eru nú að valda því að verkefni sem búið var að skipuleggja eru úr sögunni.
Matís hefur verið að þróa verkefni sem koma atvinnustarfssemi á landsbyggðinni til góða.
Nú er ársundirbúningur farinn í súginn og stofnunin verður af því fé sem nota átti í þessa uppbyggingu. Þetta er bara eitt af mörgum sambærilegum verkefnum sem Framsóknarflokkurinn og hinn misheppnaði utanríkisráðherra hafa eyðilagt, eða í það minnsta skaðað stórkostlega.
Forneskja sumra stjórnmálamanna er þjóðhættuleg og spyrja má sig alvarlegra spurninga um hæfni þeirra til að stjórna landinu.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.