Út og suður, hvor formaðurinn ræður för ?

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin muni láta til sín taka til að ríkið nái endum saman og krefjast breytinga þar sem þeirra er þörf. Hann segir nauðsynlegt að meiri agi verði í fjárlagagerðinni

http://ruv.is/frett/bjarni-vill-ekki-eyda-um-efni-fram

Formenn stjórnarflokkanna tala út og suður.

Sjálfstæðisflokkurinn talar um aga og ná endum saman.

Framsóknarflokkurinn lofar gjafapökkum á báðar hendur, ekki alveg núna, bara í haust.

Það verður fróðlegt að sjá hvort ríkisstjórnin er á leiðinni ÚT eða SUÐUR, formenn flokkanna eru greinilega ekki að spila sömu plötuna.

Hvort ræður Bjarni eða Sigmundur ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Ingólfsson

Já Jón minn nú sagði blessaður forystusauðurinn þetta en miðað við síðustu fréttir um IPA styrkina þá held ég bara að bláa höndin og gæran hafi ekki gert sér grein fyrir alvarleika málsins með sínum yfirlýsingum og kosningaloforðum því það er eins og með vindinn hann feykir burtu ýmsu og það er að koma haust þannig að mér grunar að fólk fari hægt og rólega að labba niður á Austurvöll til að krefjast efnda. Nú blessaðir kjósendurnir sem kusu þetta yfir sig verði þeim að góðu en því miður gerðu þeir sér ekki grein fyrir því að þetta lenti líka á þeim! En við sjáum til hvernig þessir silfurskeiðungar ætla að redda sér út úr þessu og ég vona að almennigur láti sverfa til stáls því það er búið að rífa niður það sem að fyrrverandi Ríkisstjórn áorkaði með gífuryrðakosningaloforðum sem að kjósendur því miður KOKGLEYPTU!

Örn Ingólfsson, 10.8.2013 kl. 03:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband