9.8.2013 | 06:45
Haltu mér - slepptu mér stefna stjórnvalda.
Samið verður um framhald þeirra verkefna sem byggja á svonefndum IPA-styrkjum ESB og eru þegar hafin, í september næstkomandi.
Þetta segir Margrét Gísladóttir, aðstoðarmaður utanríkisráðherra í fréttaskýringu um mál þetta í Morgunblaðinu í dag. Hún tekur fram að ef ekki hafi verið ritað undir samning um verkefni falli styrkirnir niður.
_____________________
Haltu mér slepptu mér.
Við ætlum ekki að standa við okkar og hætta aðildarviðræðum.
Við ætlum samt að fá peningana, í þá minnsta það sem búið er að semja um.
Íslenskum stjórnvöldum rétt lýst.
"ALLT FYRIR EKKERT" stefnan blívur.
Núverandi stjórnvöld eru að klúðra áliti Íslands á alþjóðavettvangi og fara létt með það.
Það sem verra er, eru að skerða möguleika hinna ýmsu aðila að vinna verkefni í þágu lands og þjóðar.
Semja um IPA í haust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú þarft greinilega að fara aðeins að fægja LANDRÁÐAFYLKINGARGLERAUGUN, því í fréttinni sem þú bloggar um, segir Margrét að það standi til að semja um þau verkefni sem ÞEGAR eru hafin. Ég get ekki með nokkru móti séð að í þessu felist nokkur tvískinnungur eða neitt undarlegt við þessi viðbrögð. Í raun og veru ætti ekki að þurfa að semja neitt um verkefni sem þegar eru hafin.
Jóhann Elíasson, 9.8.2013 kl. 08:04
Jón Ingi, verkefnin eru aðallega í þágu ESB. Álit Íslands á alþjóðavettvangi skerðist ekki við það að fá ekki styrki til aðlögunar sem er ekki í gangi.
Öðru nær, það er fullkomlega óeðlilegt að styrkir frá skattborgurum þjáðra þjóða ESB (Grikklands, Portúgals, Spánar, Ítalíu, Írlands osfrv.) fari til gæluverkefna á Íslandi upp á 3700 milljónir króna!
Ívar Pálsson, 9.8.2013 kl. 09:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.