Forsćtisráđherra ađ leika sér ?

 

Róm brennur, nefnd skipuđ til ađ koma međ niđurskurđartilltögur.

Horft er til heilbrigđis og menntamála.

Framsóknarţingmenn vilja fresta eđa hćtta viđ flest m.a. nýjan spítala og nýtt fangelsi.

Menntamálaráđherra sker niđur lán til námsmanna. Skólasamfélagiđ verđur skoriđ.

Fjárlagagerđin frestast vegna vanda stjórnmálamanna viđ ađ leysa tekju og gjaldamál, enn erfiđara ađ ţví ríkisstjórninn ákvađ ađ gefa ríkum nokkra tugi milljarđa á kostnađ hinna.

Fylgiđ hrynur af ríkisstjórninni og Framsóknarflokknum.

En á međan ţetta allt gengur á leikur forsćtisráđherra sér í útlöndum og lćtur ađra um ađ axla vinnuna.

Öđruvísi mér áđur brá, ţar sem fyrrum forsćtisráđherra og fjármálaráđherra litu vart upp úr verkefnum sínum í fjögur ár.

SDG ćtlar bara ađ hafa gaman ađ ţví er virđist, enda ekki ţekktur fyrir skilvirkni og mikil afköst.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband