Ætlar Framsókn að drepa framtakið ?

Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og viðskiptanefndar, telur skynsamlegt og líklega óhjákvæmilegt að fresta byggingu nýs fangelsis á Hólmsheiði.

Búið er að taka fyrstu skóflustunguna og innanríkisráðherra hefur samið við fjármálaráðherra um að farið verði í verkið. Frosti segist reyndar ekki vita hvort það sé rétt, vissulega varðandi grunn byggingarinnar en ekki liggi fyrir endanleg ákvörðun um að ráðist verði í að reisa bygginguna sjálfa.

visir.is

______________

Framsóknarflokkurinn ætlar að drepa alla athafnasemi í landinu.

Allar framkvæmdir og framtak sem fráfarandi ríkisstjórn var búin að stefna að er á aftökulista Framsóknarflokksins.

Framsóknarflokkurinn virðst ákveðinn í að halda landinu í lægð, blása af alla athafnasemi og drepa allt í dróma.

Þessi aumingjaskapur er hreinlega stórhættulegur.

Ætli Sjálfstæðisflokkurinn sé tilbúinn að sýna af sér sama vesaldóm og hugleysi ?

Ísland er dæmt til stöðnunar og kyrrstöðu með svona stjórnvöld.

 

Spurning sem þjóðin þarf að fá svarað.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband