Tilgangslaus sóun og ábyrgðarleysi.

„Það eru 50 langreyðar í landi og tvær á leiðinni. Veiðin hefur gengið bara mjög vel,“ segir Gunnlaugur F. Gunnlaugsson, stöðvarstjóri í Hvalstöðinni í Hvalfirði. Annar báturinn er á útleið að hans sögn. Sá stoppaði stutt við bryggju einungis til að taka olíu.

___________________

Birgðir í frystigeymslum frá 2009 og 2010.

Skipafélög vilja ekki flytja vöruna.

Evrópuþjóðir vilja ekki hleypa kjötinu í gegn.

Sendingu snúið við og send til baka til Íslands.

Gæludýrafóðursframleiðandi í Japan hætti við að kaupa vegna þrýstings.

Ekkert fyrirséð með sölu á kjöti í framtíðinni.

___________

Það sem blasir við öllum sem hafa þokkalega sjón og dómgreind.

Tilgangslaus sóun lífs,

dómgreindarleysi,

þrjóska,

fáránleg sóun fjármuna,

álitshnekkir Íslands á alþjóðavettvangi.

Er þetta eitthvað sem þjónar þjóðarstoltinu ?


mbl.is Fín veiði þrátt fyrir veður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það væri verk fyrir sálfræðinga að greina þessar frenetísku hvalveiðar Kristjáns Loftssonar.

Enginn markaður fyrir kjötið, ekki einu sinni hægt að mala það í hundafóður. Endar með því að þetta verður urðað eða sökkt í hafið, þaðan sem það kom.

Fyrir mér er þetta sjúkleg blanda af þjóðrembu, minnimáttarkennd og þeirri löngun að standa upp í hárinu á þessum helvítis útlendingum.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 17.7.2013 kl. 07:29

2 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Sammála síðasta ræðumanninum. Þetta er bara sjúkleg árátta: "Ég geri það sem mér sýnist!" Og það sem verst er: Hvalveiði- vitleysan skaða okkar ímynd og trufla hvalaskoðun sem er mjög mikil aðdráttaafl fyrir ferðamenn og kemur inn miklum tekjum. 

Úrsúla Jünemann, 17.7.2013 kl. 10:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband