16.7.2013 | 17:56
Hægri stjórnin misbýður hægri mönnum í stúdentaráði.
Stúdentaráð Háskóla Íslands (SHÍ) hefur stefnt stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) og íslenska ríkinu vegna breytinga á útlánareglum sjóðsins. Kom þetta fram á blaðamannafundi sem haldinn var í dag. Samkvæmt heimildum mbl.is er þetta í fyrsta skipti sem SHÍ fer í mál við íslenska ríkið.
SHÍ telur að stjórn LÍN hafi brotið gegn lögum við töku ákvörðunarinnar um að auka lágmarkskröfur um námsframvindu úr 18 einingum í 22 á önn. Breytingarnar hafi verið boðaðar með örskömmum fyrirvara.
___________________
Þar hittir andskotinn ömmu sína.
Hægri íhaldsstjórnin hefur náð að æsa gegn sér nýkjörið hægra stúdentaráð Háskóla Íslands.
Það reyndar sárt að sjá stjórn LÍN ráðst gegn stúdentum með þeim hætti sem sjá mátti á fyrstu valdadögum nýrrar stjórnar LÍN og nýrrar ríkisstjórnar.
Sennilega gengið í smiðju íhaldsmanna á Bretlandi en þar voru námsmenn fórnarlömb niðurskurðar meðan þeir ríku fengu meira.
Kannast einhver við uppskriftina ?
Formaður stjórnar LÍN er þekktur Sjálfstæðismaður og á sér sögu úr hruninu.
Ég er hræddur um að Stúdentaráði þykir súr þau skilaboð sem skoðanabræður þeirra á Alþingi kokka upp með engum fyrirvara.
Vonandi tekst að hrekja þennan ljóta gjörning, svona hefði félaghyggjustjórnvöld aldrei staðið að málum.
Stúdentaráð HÍ stefnir LÍN | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Íllugi Gunnarsson IX eldklári hefði átt að gera Hall Magnússon, ÍLS eldklára, að aðstoðarmanni Jónasar Fr. Jónssonar, FME eldklára, í LÍN embættinu.
Jesúspétur, það hefði orðið sterkt teymi!
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 16.7.2013 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.