16.7.2013 | 17:24
Sigmundur Davíð vill ganga í ESB ?
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, fundaði í dag með José Manuel Barroso, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, og Herman van Rompuy, forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins. Þar voru meðal annars ræddir möguleikar á sterkara samstarfi Íslands og Evrópusambandsins auk þess sem makríldeiluna bar á góma.
Satt að segja þarf ég afruglara til að skilja SDG.
Í einu orðinu talar hann niður ESB og allt sem að því snýr með miklum látum og svo daðrar hann við ESB í næstu frétt.
Sterkara samband Íslands og ESB getur aðeins þýtt að næsta skref sé að ganga í sambandið.
Lengra verður varla komist en EES samningurinn segir til um nema ganga alla leið.
Er einhver tilbúinn að þýða þennan mann fyrir mig ?
http://www.dv.is/frettir/2013/7/16/raeddu-sterkara-samstarf-islands-og-esb/
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú eru LANDRÁÐAFYLKINGADRAUMARNIR eitthvað farnir að villa þér sýn.....
Jóhann Elíasson, 16.7.2013 kl. 17:52
Eru námsmenn eitthvað hærra settir í mannréttindastiganum, heldur en margrænt láglauna-verkafólk?
Hvernig virka þessar reglur eiginlega? Er einhver sem getur þýtt þær, og útskýrt á réttlátan hátt?
Hvað þýðir orðið menntahroki?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.7.2013 kl. 18:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.