15.7.2013 | 18:02
Framsóknarmatseðillinn breyttist 27. apríl.
Á kosningamatseðli Framsóknar fyrir síðustu kosningar voru nautalundir, skötuselur og humar í hvert mál. Þessi dásemd átti að kosta lítið og ekkert eftir nema elda og skella réttunum á borðið.
Eldhúsið við Austurvöll opnaði og eldamennskan hófst fljótlega eftir kosningar.
Reyndar tókst ekki að kveikja á hlóðunum og eldhúsið lét sér nægja að skipa yfirmatsvein sem settur var í að elda eðalréttina fyrir landslýð.
Vigdís Hauksdóttir tók að sér að leiða eldhúsið og nú þegar hefur hún sýnt okkur á væntalegan matseðil, að vísu matseðil sem " lookar " aðeins öðru vísi en til stóð.
Hvernig sem að er gáð þá sér hvergi bóla á nautalundunum, skötuselnum, hvað þá humrinum.
Það sem við blasir er upphitaðar núðlur frá í síðustu viku og líklega fáum við Þykkvabæjarfranskar með ef vel liggur á kokknum.
Í ábót fáum við eitthvað af gómsætum innmat frá Kaupfélagi Skagfirðinga og þurfum að greiða fyrir dýrindið það sama og Evrópubúar greiða fyrir nautalundir og annað dýrindi.
Forréttindi okkar íslendinga að fá að borga nóg og greiða síðan niður með sköttunum okkar til viðbótar.
Enda eru við Sjálfstæðustu íbúar Evrópu.
Matseðlinn er því annar en lofað var en það er í fína lagi, kokkurinn var nefnilega með krosslagðar tær fyrir 27. apríl.
_________________________________
Eins og Egill Helgson segir m.a. í dag.
" grein um niðurskurð á vefsíðu Vigdísar Hauksdóttur rekst hvað á annars horn. Vigdís situr í hópi sem á að hagræða í ríkisrekstrinum.
Nú er reyndar mikil spurning hvort ríkisstjórnin hafi yfirleitt umboð frá kjósendum til að skera mikið niður hjá ríkinu. Niðurskurður var ekki ræddur fyrir kosningar nema lítillega. Kosningaloforð hljómuðu upp á allt annað en niðurskurð.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jón Ingi,
Þú ert alveg frábær myndatökumaður og
Það er bara hið besta mál að berja á Framsókn og íhaldinu. En ertu ekki svolítið fljótur á þér ?
Má ég mynna þig á að kratar voru að reyna að berja saman lög til efnda á kosningaloforðum
nokkrum dögum eftir að þingi átti að vera lokið í vor.
Hvað af kosningaloforðum krata komst yfir vangaveltu stigið á síðasta kjörtímabili ?
Snorri Hansson, 15.7.2013 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.