21.6.2013 | 17:40
Flóðhestur í blómagarði.
Það líður varla sá dagur að Sigurður Ingi skúffumálaráðherra eigi ekki einhverja uppákomu.
Í dag eru þær tvær.
Fyrst aflýsir hann undirskrift vegna friðlands í Þjórsárverum. Með því aflar hann sér miklar óvinsældir umhverfissinna og þeirra sem vilja nútímalega nálgun að umhverfismálum.
Nokkru seinna kemur í ljós að hann hefur látið senda yfirmanni annars þeirra sem stofnaði til undirskriftasöfnunar um veiðileyfagjaldið upplýsingar um að hann sé kallaður til ráðherra.
Slíkt er ekki hægt að skilja öðru vísi en hótun, sama hvað ráðherra segir um það og jafnvel þó hann hafi séð sitt óvænna og beðist afsökunar.
Það má hreinlega velta því fyrir sér hvort Sigurður Ingi er að ráða við jobbið, alténd hefur honum tekist að fækka stuðningsmönnum Framsóknar um mörg prósent á stuttum tíma.
Kannski ætti andstæðingum Framsóknar að láta sér vel líka að flokkurinn vilji hafa slíkan mann í ráðherraembætti.
En það er ekki svo, hann er hreinlega hættulegur í því hlutverki að vera æðsti maður umhverfismála á Íslandi.
Hann er eins og flóðhestur í blómagarði þegar kemur að embættisfærslum og mannlegum samskiptum.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar umhverfisöfgalið Samfylkingar og VG fer á stað með hatursáróður gegn einhverjum, þá liggur það fyrir að sá maður er á réttri leið.Það er engin ástæða til að óttast þetta öfgalið og löngu tímabært að taka á því af fullri hörku. Þetta er óþjóðalýður sem vill taka völdin í landinu í því skjóli að það sé einhverjir sérstakir "umhverfis og náttúruverndarsinnar".Það hefur engan einkarétt á slíku.Tími þess er liðin því var sparkað út 27 apríl.
Sigurgeir Jónsson, 21.6.2013 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.