20.6.2013 | 22:11
Stórhættulegt hugarfar stjórnarflokkanna.
Ég tel nauðsynlegt að þetta mál verði skoðað frekar. Svo virðist sem ekkert hafi verið tekið tillit til athugasemda Landsvirkjunar sem fyrirtækið sendi Umhverfisstofnun Í byrjun apríl síðastliðinn. Um er að ræða einn stærsta hagsmunaaðilann á svæðinu sem eðlilegt hefði verið samkvæmt lögum að ráðfæra sig við í þessu ferli. Ég hef af því fregnir að athugasemdum Landsvirkjunar hafi heldur ekki verið komið á framfæri við öll sveitarfélögin sem um ræðir, segir Ragnheiður Elín.
_________________
Aukin friðlýsing Þjórsárvera var frágengin og ekkert eftir nema ljúka formlegheitunum.
Ný mætir iðnaðarráðherra og vill stöðva þetta mál á lokastigi.
Ástæðan - gengur erinda Landsvirkjunar og vill láta sjónarmið þeirra verða ráðandi.
Maður hefur stórkostlegar áhyggjur af hugarfari þeirra stjórnarþingmanna sem hafa tjáð sig um umhverfismál, sjónarmið þeirra eru á einn veg, landið skal EKKI njóta vafans og landverndarstefna á ekki upp á pallborðið.
Umhverfisráðuneytið hefur verið gert að skúffuráðuneyti í landbúnarráðuneytinu og nú virðist sem iðnaðarráðuneytið eigi að ráða stefnu í landverndarmálum.
Sennilega munu einhverjir kalla þetta landníðingastefnu og þar ræður þröngsýni og skammsýni för.
Skammsýni í umhverfismálum er stórhættuleg til lengri tíma og full ástæða er til að hafa miklar áhyggjur af skilningsleysi stjórnarþingmanna á umhverfismálum.
Full ástæða til að staldra við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað þykir þér það stórhættulegt að skoða málið betur. En sem betur fer er helferðarstjórnin farin frá og að öllum líkindum mun hvorugur okkar lifa svo lengi að hann sjái aðra hreina vinstri stjórn.
Hreinn Sigurðsson, 20.6.2013 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.