19.6.2013 | 10:59
16.000+ .. Framsókn og Sjálfstæðisflokkur fá gula spjaldið.
Nú hafa rúmlega 16.000 manns skrifað undir áskorun vegna lækkunar veiðigjalda.
Núna kl. 11.00 er talan nákvæmlega 16.242 og hækkar með ótrúlegum hraða.
Það er því að verða dagljóst að stórum hópi landsmanna misbýður framferði ríkisstjórnarinnar.
Ég man ekki til þess að ríkisstjórn hafi fengið jafn stutta hveitibrauðsdaga, reyndar enga hveitibrauðsdaga.
Ef heldur fram sem horfir verður það auðveld ákvörðun hjá ÓRG að neita að skrifa undir lögin og setja þetta mál í þjóðaratkvæði.
http://www.petitions24.com/obreytt_veidigjald
Hér er slóðin að undirskriftalistanum.
14.400 undirskriftir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessir tveir flokkar hófu að grafa holu í kosningabaráttunni og það undarlega er að þeir halda áfram að moka og moka og moka........ En ættu sín vegna og þjóðarinnar að moka ofaní holuna aftur.
Páll Jóhannesson, 19.6.2013 kl. 11:24
Kl 11.45 fóru undirskriftirnar yfir 17.000 og hækka hratt.
Jón Ingi Cæsarsson, 19.6.2013 kl. 11:51
Er fólk að samþykkja að Veiðigjaldsnefnd geti ekki fengið tilskilinn gögn frá Ríkisskattstjóra og Hagstofu
sæmundur (IP-tala skráð) 19.6.2013 kl. 13:04
Fólk er ekki að samþykkja neitt...það vill þessa fyrirhuguðu breytingu í þjóðaratkvæði. Þar verður þessu væntalega hafnað.
Talan kl 13.00 er komin í 18.412 eða nærri um 1.000 á klukkustund.
Jón Ingi Cæsarsson, 19.6.2013 kl. 13:11
Styttist í 20.000, klukkan rúmlega 14.00 er talan komin í 19.100.
Jón Ingi Cæsarsson, 19.6.2013 kl. 14:07
Þið vinstri menn eru altaf við sama heygarðs hornið. Teljið allir sem eru duglegir og iðnir og gera þarfa hluti
séu bófar og ræningjar af því þeir bera eithvað úr býtum í sínu ævisarfi. Öfundssýkin er að fara með ykkur og
þið þolið ekki að nokkuð gagi vel. Nei það skal troða allt í svaðið sem gefur í aðra hönd, eins og síðasta hreina
vinstri stjórn sem kendi sig við norrænt velferði???. Hún gerð ekkert til að koma hjólunum í gang, heldur drap
alla framtakssemi og hefti allt eins og sósíalistum er tamt.Það eina sem kratar og fylgifiskar gerðu var að mæra
fjárglæfra menn í Borgarnes ræðum og skammast út í það að aðrir væru vondir við þá. En þið teljið að þeir sem
komið hafa sjávar útveginum til vegs og virðingar séu glæbamenn og ræningjar samanber allt tal ykkar um LÍÚ.
Leifur Þorsteinsson, 19.6.2013 kl. 16:35
Ég er ekki vinstri maður Leifur. Ef þú vilt forgangsraða í þágu þeirra sem mest eiga þá erum við bara ekki sammála.
Jón Ingi Cæsarsson, 19.6.2013 kl. 17:12
Og þú veist líklega að LÍÚ fær að veiða úr sameign þjóðarinnar og eiga að greiða fyrir það sanngjarna þóknun.
Jón Ingi Cæsarsson, 19.6.2013 kl. 17:12
Styttist í 21.000. Hreinlega ótrúlegar viðtökur, og þó ekki.
Jón Ingi Cæsarsson, 19.6.2013 kl. 17:23
Hvað er sameign þjóðarinnar fiskurinn í sjónum á sig sjálfur og þið eigið hann ekki frekar en þið getið
slegi eign ykkar loftið sem þið andið að ykkur. Þegar sýnt var að ofveiði var í gangi og kvótin kom til allra
sem áður stunduðu veiðar kom fljótlega í ljós að menn sem ekki sjálfir höfðu löngun eðu getu til að róa ti
fiskjar seldu eða leigðu kvótan. Þannig byrjaði það að menn fóru að veiða og verka og selja fiskinn sem þeir
veiddu og urðu að gera það á arðbæran hátt en ekki eins og áður í tíma sóssana við bæjarútgerðirnar og
gengisfellingu á þriggja mánaða fresti ti að halda áfloti hand ónýtri landsframleiðslu. Og nefndu mér þá sem
eiga mest. Þeir sem halda uppi LÍÚ eru ekki útrásarvíkingar heldur menn sem reka útgeðir sem skila þjóðinni
arði og framförum. En lifa ekki á flottræfils lánum.
Leifur Þorsteinsson, 19.6.2013 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.