15.6.2013 | 22:18
Svindlarar á þingi - er það gott ?
Sigmundur Davíð hefur nú bara gist hér eina nótt þó hann skráður til heimilis hér, segir Jónas Guðmundsson bóndi á Hrafnabjörgum í Jökulsárhlíð á Fljótsdalshéraði. Hann er eigandi hússins að Hrafnabjörgum III, þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og fjölskylda hans eiga lögheimili.
______________
Ég er kannski gamaldags en mér finnst að þingmenn eigi að sýna þjóðinni fagurt fordæmi og láta ekki standa sig að einhverju misjöfnu.
Kannski er þetta hluti að 7% traustinu sem þjóðin ber til þingmanna sinna.
Er eitthvað upp úr svona skollaleik að hafa ? Ef svo er hver borgar ?
Sauðfé við heimili forsætisráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Núverandi íslandsmethafi í kosningaloforðum er Sigmundur Davíð. Hann er sem mesti auðmaðurinn á þingi að öllum líkindum að spara sér einhverjar milljónir með lægri útsvarsprósentu þarna eystra.
Í mínum huga er hann einhver versti pólitíski sjónhverfingamaður og jafnvel málssvari óreiðumanna eftir daga Dabba og Dóra sem við sitjum uppi með.
Guðjón Sigþór Jensson, 16.6.2013 kl. 08:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.