Svindlarar á þingi - er það gott ?

„Sigmundur Davíð hefur nú bara gist hér eina nótt þó hann skráður til heimilis hér,“ segir Jónas Guðmundsson bóndi á Hrafnabjörgum í Jökulsárhlíð á Fljótsdalshéraði. Hann er eigandi hússins að Hrafnabjörgum III, þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og fjölskylda hans eiga lögheimili.

______________

Ég er kannski gamaldags en mér finnst að þingmenn eigi að sýna þjóðinni fagurt fordæmi og láta ekki standa sig að einhverju misjöfnu.

Kannski er þetta hluti að 7% traustinu sem þjóðin ber til þingmanna sinna.

Er eitthvað upp úr svona skollaleik að hafa ? Ef svo er hver borgar ?


mbl.is Sauðfé við heimili forsætisráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Núverandi íslandsmethafi í kosningaloforðum er Sigmundur Davíð. Hann er sem mesti auðmaðurinn á þingi að öllum líkindum að spara sér einhverjar milljónir með lægri útsvarsprósentu þarna eystra.

Í mínum huga er hann einhver versti pólitíski sjónhverfingamaður og jafnvel málssvari óreiðumanna eftir daga Dabba og Dóra sem við sitjum uppi með.

Guðjón Sigþór Jensson, 16.6.2013 kl. 08:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818825

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband