Ríkisstjórnin færir klukkuna aftur um 10 ár.

„Það er mat beggja stjórnarflokka og meirihluta landsmanna að okkar hag sé betur borgið utan sambandsins. Ef það breytist þá er það okkar stefna að þjóðaratkvæðagreiðslu þurfi til,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í viðtali við Bændablaðið í dag spurður úti í stefnu ríkisstjórnarinnar gagnvart Evrópusambandinu.

________________________

Flest mál hafa nú verið færð aftur um áratug og þjóðin er stödd á svipuðum slóðum og var fyrir 10 árum hvað varðar hugsun og framfarir.

Hægri íhaldsflokkarnir hafa ákveðið að halda í gamla Ísland sem hrundi með braki og brestum mest fyrir tilstuðlan þessara flokka á árnum frá 1995 - 2007.

Skúffumálaráðherrann hefur jafnfram lýst því yfir að lýðræðið sé afnumið og FLOKKARNIR hafa tekið völdin.

Að vísu segir formaðurinn hans annað en hann segir nú svo margt sá ágæti maður.

Þjóðaratkvæðagreiðslur verða greinilega úr sögunni og ákvarðnir færðar til inn í bakherbergi flokkanna eins og var þegar þessir flokkar ákváðu allt, m.a. að fara í stríð í Írak.

Meirihluti þjóðarinnar kaus sig til fortíðar og mun engu ráða næstu árin, ekkert lýðræði, bara flokksræði hægri aflanna eins og íslendingar hafa þekkt í áratugi.

Líkar okkur lýðræðisleysi og flokksræði svona vel eða eru þetta bara mistök ?


mbl.is Þjóðaratkvæði um ESB ekki á dagskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

http://jaisland.is/umraedan/ny-konnun-61-vill-klara-adildarvidraedur-vid-esb/#.UbCVKOdWxBE

Sleggjan og Hvellurinn, 6.6.2013 kl. 13:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 818828

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband