28.5.2013 | 20:59
Bara einn grænn fáni við Stjórnarráðið.
Á bilinu 1.000 og 1.200 manns komu saman við Stjórnarráðshúsið nú á sjötta tímanum til að afhenda forsætisráðherra áskorun frá Landvernd.
____________
Mætti í dag við Stjórnarráðið. Vildi mótmæla kjánalegum og lítilsvirðandi ummælum forsætisráðherra um þá sem gerðu athugsemdir, kallaði það ein mótmæli af því þau voru öll eins.
Tóm þvæla eins og kom vel fram í dag.
Ég vildi líka mótmæla stóriðju og virkjanaáformum nýrrar stjórnar. Ætla að láta það verða sitt fyrsta verka að þynna út rammaáætlun.
Vona að forsætisráðherra verði upplýstari eftir það sem honum var fært til aflestrar.
Hann var víst að sinna öðru og sendi aðstoðarmanninn. Skúffumálaráðherra umhverfismála lét heldur ekki sjá sig. Framsóknarþingmenn og ráðherrar ætla sennilega ekki að eiga samtal við þjóðina, hvorki í þessu máli né örðum.
Vanir að fara sínar eigin leiðir.
Samkvæmt skilgreiningu forsætisráðherra var reyndar bara einn grænn fáni við Stjórnarráðið, þeir voru víst allir alveg eins.
Á annað þúsund við Stjórnarráðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta hlýtur að hafa verið hinsvegin ganga
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 28.5.2013 kl. 21:36
Fékk ekki Sigmundur Davíð bara eitt atkvæð? Þau voru jú öll eins!
Guðjón Sigþór Jensson, 1.6.2013 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.