27.5.2013 | 16:32
Dollar kannski eða önnur króna ?
Þá sagðist Sigmundur vera með ákveðnar hugmyndir til að leysa snjóhengjuvandann, sem hann hygðist ræða við seðlabankastjóra um. Neitaði hann að gefa fréttaveitunni upp hvaða hugmyndir það væru.
_______________
Dollar eða norsk króna ?
Annar gjaldmiðill ?
Hvað veit maður þegar SDG fær hugmyndir.
Vonandi góð hugmynd sem leysir öll vandamál.
![]() |
Ný áætlun um losun hafta í september |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 819273
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allavega ekki evra Jón. Össur var látinn taka betlistafinn með sér þegar hann skilaði lyklunum
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 27.5.2013 kl. 17:04
Mun Samfylkingin leggja til á sumarþingi eða haustþingi að þjóðaratkvæðagreisla fari fram um framhald esb - aðildarviðræðnanna ?
Óðinn Þórisson, 27.5.2013 kl. 17:36
Það þarf ekkert að leggja fram neinar tillögur um það til eða frá. Viðræður um Aðildarsamning halda bara áfram. Eini munurinn verður að mun verr veruður sennilega haldið á hagsmunum Íslands þegar framsókn og sjallar komast með puttana í málin. Að öðru leiti er það mál bara óbreitt.
Varðandi lausn krónueignamálsins, þá býst eg við að forsætisráðherra sé annaðhvort að tala um kylfu-lausina eða haglabyssu-lausina. Hugsa það. Og skiljanlegt hann vildi ekki skýra það nánar.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 27.5.2013 kl. 17:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.