6.5.2013 | 22:49
Skrambinn, þar fuku loforðin.
Já, það er alveg rétt að það er ástæða til að hafa áhyggjur af stöðu ríkissjóðs. Það voru í síðustu viku að koma fram vísbendingar um að staða ríkissjóðs sé veikari heldur en spár gerðu ráð fyrir. Hagvöxtur hefur verið lítill og það hefur áhrif á tekjugrunn ríkissjóðs. Það verður ein af stærstu áskorunum nýrrar ríkisstjórnar að ná jafnvægi í ríkisfjármálin á sama tíma og hagkerfið verður örvað.
___________________
Hér er verið að efna í frestun eða svika kosningaloforða.
Sjálfstæðisflokkurinn þarf að réttlæta bakk - frestun á skattalækknum.
Framsóknarflokkurinn þarf að sleppa - fresta undan flötu lagfæringum á húsnæðisvandanum.
Hversu oft er maður ekki búinn að sjá svona gerast...
Væntalega munu vinsældir þessara flokka dala hratt, sérstaklega Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokkurinn fer varla mikið neðar en hann uppskar í kosningunum.
Það verður gaman að lesa texta þessa efnis í væntalegum stjórnarsáttmála.
Ræða einföldun á skattkerfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kallar tveir sér gröf þar grafa,
grunnt er vitið sem þeir hafa,
af fátækum þar skálkar skafa,
skildinginn af ömmu og afa.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 7.5.2013 kl. 10:14
Sagt hefur að langt sé liðið frá því jafnháleit kosningaloforð hafi heyrst norðan Alpafjalla og frá Sigmundi Davíð. Hann lofar gáleysislega rétt eins og Berlúskóní en margt er líkt með þessum stjórnmálamönnum. Báðir eru auðmenn, fara frjálslega með kosningaloforð en virðast ekki vilja axla mikla ábyrgð. Reynsla er af Berlúskóní sem meira að segja magnaði seyð mikinn haustið 2002 og Davíð Oddsson varð hugfanginn af sjónhverfingum hans þá sá síðarnefndi dvaldi um skeið í höllu þess fyrrnefnda. Afleiðing þessarar Ítalíuferðar DO var Kárahnjúkabrjálæðið sem var ásamt einkavæðingu bakanna meginorsök bankahrunsins og ofþenslu efnahagslífsins.
Nú virðist eins og stjórn vinnandi stétta hafi hreinsað það vel eftir vitleysuna sem Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn skildu eftir sig að nú telji forystusauðir þessara flokka sér allir vegir færir. En við minnumst hyldýpisins og skattastefnunnar en á árunum 1995-2007 jukust skattabyrðar þeirra lægst launuðu um 13%.
Hvað var það sem venjulegt fólk sá við þessi kosningaloforð? Nú verður e.t.v. settur á nýr skattur: Skussaskattur til bjargar óreiðumönnum, en lagður á þá sem litlar og engar skuldir bera og sparifjáreigendum til bjargar þeim skuldseigu!
Guðjón Sigþór Jensson, 7.5.2013 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.