3.5.2013 | 20:43
Styttist í að Framsókn tapi umboðinu.
Sigurður Ingi Jóhannsson varaformaður Framsóknarflokksins segir að rangt hafi verið haft eftir sér í kvöldfréttum RÚV þar sem sagt var að óformlegar viðræður væru á milli formanna Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks um stjórnarmyndun.
________________
Ef ekkert gerist næstu tvo til þrjá daga tekur forseti stjórnarmyndunarumboðið af Framsókn og setur það í hendur Sjálfstæðisflokksins.
Veit ekki hvort Framsókn er í klókum leik eða hreinlega úti á túni.
Kemur í ljós alveg á næstunni.
Segir rangt eftir sér haft á RÚV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Voða eigið þið bágt þessa dagana í landráðaflokknum :)
Marteinn Unnar Heiðarsson, 3.5.2013 kl. 20:50
Dæmigert fyrir fréttaflutning RÚV þar sem Óðinn Jónsson ræður ríkjum, og afflytur allar fréttir sem hugnast honum ekki.
Hörður Einarsson, 3.5.2013 kl. 21:21
Já greyin þau geta ekki trúað því hvað kjósendur voru svona vondir við stjórnarflokkana, þau héldu eins og Jóhanna að flokkarnir væru með miklar vinsældir enda hafa þau rifið niður og eyðilagt all flest sem þau snertu síðustu 4 árin.
Af hverju þau fengu ekk leifi frá kjósendum að halda áfram eyðileggingarstarfsemini í 4 ár í viðbót, það bara skilja þau ekki.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 3.5.2013 kl. 21:25
Hahahahahaha
"Ef ekkert gerist næstu tvo til þrjá daga tekur forseti stjórnarmyndunarumboðið af Framsókn og setur það í hendur Sjálfstæðisflokksins."
Hahahahaha ... sé ég tár á hvarmi ?
Jón Á Grétarsson, 3.5.2013 kl. 23:34
Framsókn er hvorki í klókum leik né úti á túni heldur strax byrjuð að vinna verkin.
Guðmundur Ásgeirsson, 4.5.2013 kl. 00:41
Nú er þér farið að förlast gamli vinnufélagi. Svekkelsi jafnaðarmanna er greinilega algjört.
Gylfi Gylfason, 4.5.2013 kl. 10:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.