Loforðasúpan ógnar fjármálastöðugleikanum.

Seðlabanki Íslands segir mikilvægt fyrir fjármálastöðugleika að pólitískar ákvarðanir sem varða fjármálakerfið og losun hafta séu vel ígrundaðar og hafi stöðugleika í efnahagsmálum einnig að leiðarljósi.

____________

Ekki undarlegt að sjá svona yfirlýsingu frá Seðlabankanum.

Loforðasúpa Framsóknar og skattalækkanaáform Sjálfstæðisflokksins ógna fjármálastöðugleikanum.

Það hefur aldrei þótt gott til lengri tíma að pissa í skó sinn og loforð Framsóknarflokksins eru eimitt þess eðlis að þar væri á ferðinni skammtímaaðgerð á fyrirhyggju og án þess að velta fyrir sér afleiðingum til lengri tíma. 

Leiðréttingar þarf að gera með markvissum hætti á valda hópa en ekki með flatri allsherjaraðgerð eins og flokkurinn boðaði.

Vonandi svíkur flokkurinn þau áform sín að ávísa flötum 300 milljarða lagfæringum á ríkissjóð myndi hann nýja ríkisstjórn. Jafnvel þó það ætti að gerast á næstu 20 árum eins og Frosti frambjóðandi í Reykjavík lýsti yfir.

Það svik væru þjóðhagslega hagkvæm til lengri tíma þó svo þau mundu sennilega kosta hann meirihluta þess fylgis sem hann fékk í kosningunum.


mbl.is Pólitískar ákvarðanir verði vel ígrundaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband