22.2.2007 | 08:09
Stjórnmálamenn og félagasamtök
Maður er eiginlega furðu lostinn. Af hverju er borgarstjóri að hafa afskipti af sjálfstæðum félagasamtökum. Persónulega finnast mér þessi afskipti stórundarleg og vekja upp margar spurningar. Er kannski næsta skrefið að fara í Náttúrverndarsamtök Íslands og Vinnueftirlitið og fá þá til að hætta afskiptum af málinu. Þetta lyktar óþægilega af fyrirgreiðslu og samtryggingu Sjálfstæðismanna á höfuðbograrsvæðinu.
Ég held að það sé alvarlegt umhugsunarefngi þegar flokkspólitískir borgarstjórar fara í þann farveg að beita sjálfstæð félagasamtök þvingunum sem þetta augljóslega er. Ég reikna með að Skógræktarfélag Reykjavíkur eigi mikið undir "goodwill" borgaryfirvalda og get því lítt tekið áhættu með að óhlýðnast borgarstjóranum. Hvert stefnir hjá okkur ef þetta er reyndin ?
Stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur samþykkir að fresta að leggja fram kæru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.