Framsókn sýnir putta.

Sigurður Ingi Jóhannsson, þingmaður Framsóknarflokksins, gagnrýndi tillögu um auðlindaákvæði í stjórnarskrá í umræðum á Alþingi. Hann sagði að ákvæðið væri liður í að koma á sósíalísku hagkerfi Vinstri grænna, nokkurra Samfylkingarmanna og Stjórnlagaráðs.

__________________________

Auðlindaákvæði stjórnlagaráðs var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta kjósenda í leiðbeinandi þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrra. 74 prósent kjósenda sögðu já þegar spurt var hvort náttúruauðlindir sem ekki væru í einkaeigu ættu að vera í þjóðareign.

Virðingarleysi Framsóknarmanna fyrir afgerandi vilja þjóðarinnar sýna í hnotskurn á hverju við eigum von komist þessi flokkur til áhrifa.

Satt að segja er þessi dónaskapur alvarlegt áhyggjuefni.


mbl.is Stjórnarskrármálið áfram til umræðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Framsóknarflokkurinn er barn síns tíma. Forystusauður flokks þessa er mesti auðmaður sem nú situr á Alþingi og telur sig geta gert nánast hvað sem er með þennan gamla flokk sem verkfæri.

Mætti biðja guðina um að forða oss frá þessum voðalega lýðskrumara?

Guðjón Sigþór Jensson, 21.3.2013 kl. 18:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband