Sérkennileg tímasetning.

Sigríður Þorsteinsdóttir segirgði upp störfum sem yfirmaður samskiptasviðs Sjálfstæðisflokksins í gær. Hún var ráðin til starfa hjá flokknum í desember árið 2009.

________________

Sérkennileg tímasetning...hættir í upphafi kosningabaráttu.

Forvitnir spyrja sig.

Er það af því flokkurinn lætur hana fara vegna dalandi fylgis í könnunum ?

Eða er það af því hún vill ekki vinna fyrir flokk með jafn púrintanska einangrunarstefnu og landfundur gerði flokkum að framfylgja og hættir sjálf  ?

Sumum fellur illa afturhald og þröngsýni.

Það fáum við víst ekki að vita.


mbl.is Hættir hjá Sjálfstæðisflokknum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Já, fólk skiptir auðvitað aldrei um vinnu nema vegna þess að það er rekið eða af þvi að það er a móti vinnuveitandanum. Kanntu fleiri, spekingur?

Þorsteinn Siglaugsson, 20.3.2013 kl. 13:32

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Af því að hér er um mjög vel menntuð og hæfa konu að ræða, sérmenntaða í upplýsinga- og áróðurs málum þá kæmi ekki á óvart að ESB stofa með fangið fullt af peningum frá Brussel hafi hreinlega boðið í hana.

Þeir hafa einmitt leitað logandi ljósi af hæfu fólki úr einmitt þessu liði til þess að berja á hinum og breiða út áróður sinn um yfirburði ESB stjórnsýslunnar.

Það kæmi því ekkert sérlega á óvart þó þessi staða yrði fljótlega uppi, en vona reyndar að svo sé ekki.

Gunnlaugur I., 20.3.2013 kl. 13:45

3 Smámynd: Marteinn Sigurþór Arilíusson

Jón Ingi getur verið að þú ættir frekar að velta því fyrir þér af hverju samfylkingin er að verða að örflokki?

Marteinn Sigurþór Arilíusson, 20.3.2013 kl. 14:49

4 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Sjálfstæðisflokkurinn er í afneitun og tilvistarkreppu enda byggist hann á braski og blekkingum. Spurning hvenær hann liðast endanlega í sundur.

Guðjón Sigþór Jensson, 21.3.2013 kl. 07:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 818828

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband