18.3.2013 | 16:35
Fíflagangurinn á Alþingi dregur úr kosningaþátttöku.
Magnús Orri Schram, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði á Alþingi í dag að tundurskeyti Margrétar Tryggvadóttur hefði breytt stöðu stjórnarskrármálsins og sett viðræður formanna flokkanna um að lenda málinu á byrjunarreit.
__________________
Í stað þess að vinna af heilindum, afgreiða mál og hugsa um hagsmuni þjóðarinnar eyða þingmenn tíma sínum og Alþingis í endalausar bjánalegar spælingar.
Okkur kjósendum þætti verulega vænt um að þingmenn vinni nú af heilindum, ljúki störfum með reisn og hafi umbjóðendur sína í huga í vinnubrögðum.
Með þessu lagi mun þeim fækka verulega sem nenna að eyða tíma sínum í að mæta á kjörstað.
Tundurskeyti Margrétar breytti stöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það sem eitt sinn var kallað ,,Hið háa Alþingi" er löngu komið í ruslflokk hjá mér. Þessa daganna er mér skapi næst að kalla allan þingheim öllum illum nöfnum, læt mér samt duga að hafa þau orð alveg við munnopið og vona að mér lánist að hleypa þeim ekki út svo ég lendi ekki í sömu ruslatunnu og Alþingi.
Páll Jóhannesson, 18.3.2013 kl. 16:51
Svo virðist sem aðeins hluti ( stöðugt minnkandi) af SF fólki deili þessari afstöðu með þér Jón
hilmar jónsson, 18.3.2013 kl. 17:13
Sé ekki að neitt hafi breyst í langan tíma, trúðagengið í hringleikaúsinu við Austurvöll hefur aðallega skítkast á dagskránni.
Legg til að þeir sem ekki nenna þessu bulli kjósi Pírata í næstu umferð.
Haraldur Rafn Ingvason, 18.3.2013 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.