9.3.2013 | 18:20
Hverskonar fyrirbæri er Sjálfstæðisflokkurinn ?
En það sem er nú komið á stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins, rímar einkum við þrennt sem ég man eftir: Kaþólsku kirkjuna á hinum svörtustu miðöldum, er hún samdi Skrá yfir bannaðar bækur. Í öðru sæti eru bókabrennur Hitlers. Í þriðja sæti kemur svo ritskoðun Sovétsins.
Þetta segir Þórir Stephensen, fyrrum dómkirkjuprestur og staðarhaldari í Viðey,
Bragð er af þegar flokksmenn finna.
Það kraumar í Sjálfstæðisflokknum. Eftir að öfgamenn náðu sigri á landfundi hafa frjálslyndari Sjálfstæðismenn keppst við að lýsa yfir óánægju sinni og hneykslan. Sumir þeirra hafa þegar sagt sig úr flokknum.
Það er sannarlega vel hægt að skilja afstöðu þeirra. Flokkssamþykktir á landsfundi vekja um áleitnar spurningar um hvernig flokkur Sjálfstæðisflokkurinn er að verða. Öfgamann hafa náð undirtökunum og hófsamari menn hrekjast burtu.
Hvaða frjálslyndum manni getur verið vært í flokki sem var tilbúinn að festa trúarkreddur í stefnumálum sínum, flokki sem vill loka á eðlilega umræðu í landinu og flokki sem er tilbúinn að hafa það á stefnuskrá sinni að loka á samskipti við okkar helstu viðskiptalönd.
Frjálynt fólk hefur óbeit á þeim kreddum og öfgum sem sjá má í mörgum landsfundarsamþykktum flokksins. Þeirra ein valkostur er að forða sér á hlaupum.
Hver vill láta kenna sig við hægri öfgaflokk sem er tilbúinn að sýna sama andlit og ýktustu hægri menn eiga til í Bandaríkjunum
Að mínu mati enginn og ég trúi ekki að kjósendur séu tilbúnir að færa svona flokki eitthvað vald á Íslandi.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er það ekki ofarlega á óskalista Árna Páls að gerast hækja þeirra, ef þeir ná meirihluta saman, sem er alls ekki víst?
Eftir að hafa svikið í stjórnarskrár málinu er hann líklegur til alls.
Besta leiðin til að koma í veg fyrir það er XL.
Trausti (IP-tala skráð) 9.3.2013 kl. 21:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.