7.3.2013 | 16:16
Framsóknarflokkurinn að aðlaga sig Sjálfstæðisflokknum.
Framsóknarflokkurinn er eins og flugeldur sem skýst upp í loftið og springur þar út en fellur jafnhratt niður og þá er ekki jafnmikil reisn yfir honum, sagði Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, í umræðum á Alþingi í dag.
_________________
Það fer ekki framhjá nokkrum manni að Framsóknarflokkurinn er að færa sig til hægri til að geta betur farið í samstarf með Sjálfstæðisflokknum.
Framsókn er t.d. ekki lengur þátttakandi í samstarfi frjálslyndra flokka, sem er sannarlega ekki undarlegt, Framsókn verður seint sökuð um frjálslyndi.
Framsóknarflokkurinn hefur stillt sér upp langt hægra megin við miðju. Þar hefur hann stimplað sig inn sem hægri flokkur og flokkur hagsmunagæslu ákveðinna fyrirtækja og þjóðfélagshópa.
Við sjáum því í farvatninu samstjórn hagsmunagæsluflokkanna Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks.
Þá fáum við að upplifa fyrirgreiðslu og hagsmunagæslu íhaldsflokkanna á ný.
Viljum við árin 1995 - 2007 á ný ?
Spurning sem kjósendur þurfa að spyrja sig um leið og þeir reyna að greina hismið frá kjarnanum í stefnu þessara flokka.
Líkti Framsóknarflokknum við flugeld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lilja R fékk 65 atkvæði prófkjöri vg í sínu kjördæmi - í ljós þess verður erfitt að sjá hana halda sínu þingsæti
Viljum við meira af þvi sama og síðustu 4 ár - held ekki.
Óðinn Þórisson, 7.3.2013 kl. 17:30
Framsóknarflokkurinn þarf ekkert að aðlaga sig að Sjálfstæðisflokknum. Hann er og hefur alltaf verið til staðar í hækjuhlutverkinu.
Hins vegar hefur verið stórbrotið að fylgjast með valdaafsali og aðlögunarferli nýkjörinns formanns Samfylkingarinnar að Sjálfstæðisflokknum.
hilmar jónsson, 7.3.2013 kl. 20:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.