7.3.2013 | 12:32
Reyndi Framsókn að svíkja þjóðina eða bara fattlausir ?
Framsókn boðaði sáttatillögu í stjórnarskrármálinu í gær.
Ég trúði því smá stund að Framsókn ætlaði að gera sitt til að tryggja þjóðarvilja, t.d. í auðlindamálinu.
En þegar nánar var að gáð var þetta lævís tilraun til að tryggja kvótagreifum og handhöfum kvóta eignarhald ( ígildi eingarhalds ) til lengri tíma.
http://www.forsaetisraduneyti.is/media/Skyrslur/Skyrsla_Audlindanefndar_final.pdf
Annað hvort skildi formaður Framsóknarflokksins ekki eigin tillögu sem byggði á gömlu plaggi frá árinu 2000, eða þetta var úspekuleruð og lævís tilraun til að blekkja þjóðina sem tók afgerandi afstöðu í þjóðaratkvæði, þjóðin skal eiga auðlindirnar var eindregin niðurstaða hennar.
Framsóknarflokkurinn var nokkuð eindregin á flokkþingi sínu að þeir gengu erinda þjóðarinnar í auðlindamálinu en þegar á reyndi var sú nálgun einskis virði.
Framsóknarflokkurinn ber á því mikla ábyrgð að fáeinum var afhent eigarhald á sjávarútvegsauðlindinni á sínum tíma, þar gengu þeir erinda stórútgerða og tryggðu sínum mönnum milljarða.
Annað hvort eru þeir sama sinnis og reyndu að blekkja í gær eða formaður þeirra skilur ekki eigin tillögur, það á kannski eftir að koma í ljós.
Líka orðið sem má ekki segja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þú lepur upp sömu lygina og VG liðar. Skammastu þín bara.
stebbi (IP-tala skráð) 7.3.2013 kl. 12:49
Staðreyndir verða ekki lygi þó þær séu óþægilegar stebbi
Jón Ingi Cæsarsson, 7.3.2013 kl. 12:57
Kannski var þetta bara óvart hjá þeim ?
Jón Ingi Cæsarsson, 7.3.2013 kl. 12:58
Staðreyndir eru ekki lygar, þetta eru hins vegar lygar en ekki staðreyndir. Já eða heimska.
stebbi (IP-tala skráð) 7.3.2013 kl. 13:17
Þetta er hreinn útúrsnúningur sem annað hvort byggir á ásetningi eða heimsku. Ef þú leigir íbúð og borgar fyrirfram leigu villt þú þá ekki hafa einhvern rétt. Er ekki eðlilegt að fyrirtæki sem borga t.d. risa upphæðir fyrir rétt til olíuvinnslu sé tryggður einhver réttur þ.e. eignaréttur á nýttingarréttinum til ákveðins tíma?
Stefán Örn valdimarsson (IP-tala skráð) 7.3.2013 kl. 18:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.