6.3.2013 | 12:23
Framsókn vill staðfesta Árna Páls-leiðina.
Framsóknarmenn hafa lagt fram málamiðlunartillögu um auðlindaákvæði í stjórnarskrá. Flokkurinn vill að ákvæði um auðlindir í þjóðareign verði bætt við núgildandi stjórnarskrá og að formenn flokka undirriti sameiginlega yfirlýsingu um framhald stjórnarskrármálsins.
Lending er að takast sem tryggir að stjórnarskrármálið deyr ekki í málþófi Sjálfstæðisflokksins.
Að vísu virðist hluti Hreyfingarinnar ( Þór Saari ) Ekki átta sig á hvað þarf að gera og hvað gerist ef það verður ekki gert.
En eins og er virðist sem Sjálfstæðisflokkurinn sé að einangrast í vörn sinni fyrir sérhagsmunahópana og kannski vill Þór Saari sameinast þeim með að taka ekki þátt í að bjarga stjórnarskránni.
Í tillögu sem framsóknarmenn segjast leggja fram til málamiðlunar í dag kemur m.a. fram að þeir vilji ekki breyta breytingarákvæði stjórnarskrárinnar. Álfheiður Ingadóttir sagði á Alþingi nú fyrir stundu, þar sem framhald 2. umræðu um stjórnskipunarlög hófst fyrir stundu, að Vinstri-græn gætu ekki og myndu ekki fallast á þessar hugmyndir.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/03/06/ekki_aftur_snuid_med_stjornarskrana/
Það kemur í ljós að tillaga Framsóknarmanna var fjarri því að vera sú sem boðuð var. Þeir vilja frysta þjóðarviljan í fjögur ár samkvæmt þeim fréttum sem berast.´
Ég biðst forláts á að hafa haft trú á Framsóknarflokknum.
Leggja fram málamiðlun um auðlindaákvæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.